Vikan


Vikan - 31.05.1990, Blaðsíða 50

Vikan - 31.05.1990, Blaðsíða 50
o or> co co Z O < Ec FLEIRI KARTÖFLUR - MINNA GRÆNMETI AMMA ELDADIÖÐRUVÍSI Þá var kjöt á borðum að- eins á sunnudögum og öðrum hátíðisdögum - á þeim tíma þegar Islendingar voru að rétta úr kútnum og hífa sig upp úr gömlu torfbæj- unum. Um 1950, fimm árum eftir að heimsstyrjöldinni lauk, voru Þjóðverjar líka að rísa úr öskustónni og jafna sig eftir eyðileggingu stríðsins - hið svokallaða efnahagsundur var að hefjast. Þýskar húsmæður þess tíma reyndu þá að gera fjölskyldunni til hæfis í mat og því var reynt að moða sem best úr því sem á boðstólum var. Þá snæddi hver Vestur- Þjóðverji ekki nema 39 kíló af kjöti árlega en um þessar mundir innbyrðir hann ein 102 Ostur og skyr 15,4 Egg [ 7,6 Fiskurl 12 Fita Sykur Kjöt Grænmeti Ávextir og suð 22 26 39 46 ræn aldin 57 Brauö 96 Mjólk 125 Kartöflur kíló og strýkur á sér vömbina um hver áramót og kvartar yfir því að vera orðinn of þungur. Framboð á kjöti hefur aukist ár frá ári og fjölbreytnin einnig. í Vestur-Þýskalandi er nú kjöt- fjall ekkert síður en á íslandi því allt of mikið er framleitt. Nú til dags er líka mikið framboð af ódýru, fersku grænmeti all- an ársins hring og þykir það síður en svo munaðarvara. Ávexti eiga þeir einnig nóga og neyta þeirra ríkulega. Þetta kemur greinilega fram þegar bornar eru saman neysluk- annanir frá því á milli áranna 1950 og ’53 annars vegar og 1985 og '88 hins vegar. Eins og fyrr sagði borðuðu Vestur-Þjóðverjar að meðaltali 39 kíló af kjöti árið 1950 en 102 kíló 1988. Á þeim tíma var meðalársneysla Þjóðverja á grænmeti 46 kíló á mann en núna 76 kfló. Árið 1950 inn- byrti hver Vestur-Þjóðverji 176 kíló af kartöflum árlega en að- eins 74 kíló á því herrans ári 1988. Fiskneysla virðist á hinn bóginn hafa staðið í stað. Árið 1950 borðaði hver Vestur- Þjóðverji 12 kíló fisks eða jafn- mikið og tíðkast nú til dags. Ástæðan er líklega sú að fisk- ur er nú orðinn mjög dýr, auk þess sem framboð á honum hefur stórlega minnkað á þessum síðustu og verstu tímum. □ FiskurjE Egg Ostur og skyr Fital Sykur 26 36 Brauð 65 Kartöflur 74 Grænmeti 76 Mjolk 88 Kjöt 102 Avextirog suðræn aldin 117 50 VIKAN HTBL 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.