Vikan


Vikan - 31.05.1990, Blaðsíða 20

Vikan - 31.05.1990, Blaðsíða 20
TEXTI: ADOLF ERUNGSSON FORSIÐUSTÚLKA VIKUNNAR AÐ ÞESSU SINNI HEFUR KOMIÐ VÍÐA VIÐ. HÚN ER FRÖNSK EN ALIN UPP í LÖNDUM EINS OG LAOS OG MADAGASKAR, ER TÖLVUVERKFR/tÐINGUR MEÐ SÉRÞEKKINGU Á VIÐSKIPTASVIÐINU OG VINNUR LÍKA SEM FYRIRSÆTA. HÚN HEFUR KEPPT í SUNDI OG HESTAÍÞRÓTT- UM OG SPILAR Á PÍANÓ. ÞAÐ MERKI- LEGASTA VIÐ FJÖLH/ÍFNI OG FRAM- GÖNGU ÞESSARAR MYNDAR- LEGU STÚLKU ER EF TIL VILL AÐ HÚN HEFUR FRÁ FÆÐINGU VERIÐ EINHENT. D'0fc: \v O; OfAS'G ■ , . Enn hefur Arielle Mabilat, en svo heitlr hún, kastaö sér út í ævintýrin því hún lét heillast af bifvélavirkja frá Hvammstanga og flutti meö honum á klakann, alls óhrædd viö aö prófa nýja hluti. Skúli Sigurðsson heitir sá ungi sveinn sem náöi aö lokka dís- ina á þessar norölægu slóðir og þau eru nú aö byrja búskap sinn í leiguíbúð í Breiðholtinu. Þangað sótti undirritaöur þau heim í stutt spjall. Það fyrsta sem maður tekur eftir viö aö hitta þau er hversu indæl og óþvinguð þau eru bæöi. Manni liður strax vel meö þeim og þau virðast eiga mjög vel saman. Því liggur beinast við aö spyrja aö því hvernig þau náöu saman. „Þaö byrjaði nú fyrir fimm árum,“ segir Skúli. „Ég hef alltaf veriö ótrúlega heppinn en aldrei eins og í þetta sinn. Ég fór í ferðalag með tveimur vinum mínum til Evrópu. Viö flugum til Lúxemborgar og flökkuðum síðan um í þrjár vikur en vorum búnir aö ákveöa aö eyða einni viku á frönsku Rivierunni. Þar vorum viö svo á diskóteki eitt kvöldiö og ég var orðinn hálfleiður á því aö engin af stelpunum, sem ég bauö upp, gat talað ensku. Þá kom ég auga á hana þar sem hún sat viö borö. Þaö var ást viö fyrstu sýn hjá mér og ég var meira aö segja svo heppinn aö hún tal- aöi ensku reiprennandi svo aö við gátum talað saman. Ekki varö nein rómantík aö þessu sinni en eftir aö ég kom heim héldum viö sambandi meö bréfaskriftum næstu fjögur árin. Svo vildi svo heppilega til aö þegar hún kom heim til Frakklands síðasta haust eftir nám i Bandaríkjunum átti ég eiginlega leiö til Parísar. Þá loksins virtist hún vera tilbúin eftir allan þennan tíma og rómantíkin fór aö blómstra." FYRSTI KOSSINN f KIRKJUGARÐI „Þetta var mjög rómantískt og gaman að ná saman eftir allan þennan tíma, rúmum fjórum árum eftir aö viö hittumst fyrst. Þaö má kannski frekar segja aö þetta hafi verið ást viö aöra sýn hjá mér en þá fyrstu," seg- ir Arielle og brosir. „Fyrsta skipti sem Skúli kyssti mig var í kirkjugarði í Paris.“ Þegar hún sér undrunarsvipinn á undirrituðum flýtir hún sér aö bæta viö: „Þetta er gamall kirkjugarður þar sem margt I LJÓSM.: RÓBERT ÁGÚSTSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.