Vikan


Vikan - 31.05.1990, Blaðsíða 60

Vikan - 31.05.1990, Blaðsíða 60
TEXTI: ÞÓRARINN JÓN MAGNÚSSON Lögð er mikil áhersla á að sölumenn ferðaskrifstofunnar Úrvals-Útsýnar séu vel upplýstir um þá staði sem þeir selja ferðir til. Hér sést Anna Guðný framkvæmdastjóri ásamt stúlkunum sínum og þeim Jóni Axel útvarpsmanni, Þórarni Jóni ritstjóra og Lindu FRÍ-klúbbsstjóra á vinsælu steikhúsi á Costa del Sol. ikan hefur gengið til samstarfs við FRÍ- klúbb ferðaskrifstofunn- ar Úrvals-Útsýnar og Pólaris ásamt útvarpsstöðinni FM og skemmtistaðnum Hollywood. Skemmtistaðurinn og fjölmiðl- arnir tveir munu fara ýmsar leiðir í samstarfi sínu við FRÍ- klúbbinn og sumar harla óvenjulegar. Þú skalt fylgjast vel með því eitthvað verður í boði af ókeypis ferðum með klúbbnum á sólarstrendur fyrir þá sem taka þátt í léttum leikj- um sem efnt verður til öðru hverju í sumar. I þeim tilgangi að kynna sér það sem FR[-klúbbsfélögum er boðið upp á í sumar fóru út- sendarar Vikunnar og FM í snögga yfirreið um helstu sól- arstrendurnar á dögunum ásamt Önnu Guðnýju Aradótt- ur, framkvæmdastjóra ferða- skrifstofunnar, og nokkrum sölumönnum. Auk þess voru meö í för þær Linda Péturs- dóttir, sem verður FRl'- klúbbsstjóri í sumar, og þær Elín Reynisdóttir og Lísa Björk Davíðsdóttir sem í vor voru kosnar ungfrú Hollywood og sólarstúlka Úrvals-Útsýnar. Vitaskuld var Ijósmyndari Vik- unnar iðinn við að mynda þessar fegurðardísir í sólinni, sem og annaö sem glatt gæti auga lesenda blaðsins. Myndirnar hér á síðunni eru frá þessari ferð Vikunnar og í allt sumar mun blaðió halda áfram að greina lesendum frá því sem snertir FRÍ-klúbbinn. A Jón Axel er tengiliöur FM viö FRÍ-klúbbinn og var ólatur viö að hljóðrita viðtöl f sólarferðinni með Vikunni. Hér ræðir hann við þær Hollywood-dísir Elínu og Lísu úti í sundlaug á meðan Maggi myndar. ▼ Að sjálfsögðu var farið í óbyggðaferð á safarí-jeppum en slfkt nýtur mikilla vinsælda í sólarlöndum. Hér hefur verið staðnæmst til að Ijósmynda. VIKAN H0LLYW00D OG FM í SAMSTARF VID FRÍ- KLÚBBINN |RL Ul ' ^ i _L=
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.