Vikan


Vikan - 31.05.1990, Blaðsíða 2

Vikan - 31.05.1990, Blaðsíða 2
 FORSfÐAN Forsíöustúlkan heitir Arielle Mabilat, er frönsk, en býr með fslenskum pilti í Breiðholti. Vikan birtir viðtal við Arielle á bls. 20 og kemur þar m.a. fram að þrátt fyrir að stúlkan sé fædd einhent hefur það ekki komið í veg fyrir að hún legði stund á fyrirsaetu- og sýningar- störf. Fyrir forsíðumyndatök- una farðaði Margrét Bára Magnúsdóttir hana með nýju línunni frá Dior. Myndina tók Maggi. ÍSLENSKUR 6 FIÐLULEIKARI hlaut á dögunum eftirsóknar- verð verðlaun. a/ HINNVELHEPPNAÐI ZÖ ÍSLENDINGUR í sérhverju samfélagi er ríkj- andi ákveðið gildismat eða „ímynd um manninn". Vikan veltir fyrir sér þeirri spurningu, hvert gildismatið kann að vera hér á landi. 28 KYNDULDIR Ævar R. Kvaran rifjar upp á- stæðu þess að dr. Sigmund Freud nefndi hið óhuganlega afbrigði óeðlilegrar ástar milli náskyldra ödipusduld. íoPOR starfa í afar mörgum tilfellum saman á tónlistarsviðinu hér á landi. Vikan ræddi við fjögur pör sem þekkt eru fyrir slíkt samstarf. Rætt er við Ellen Kristjánsdóttur og Eyþór Gunnarsson, Rúnar Júlíusson og Maríu Baldursdóttur, Svan- hildi og Ólaf Gauk og loks Finn Eydal og Helenu Eyjólfsdóttur. 1 8 AUÐUR HARALDS skrifar síðari grein sína fyrir Vik- una um yfirgengilegt flóð sjón- varpsauglýsinga á Ítalíu og ger- ir góölátlegt grin að öllu saman eins og henni einni er lagið. 23 GRETAGARBO skildi eftir sig umtalsverð auð- ævi er hún lést fyrir skömmu. Vikan segir frá bróðursyni hennar, Áke Fredriksson, sem er líklegur erfingi hennar. 24 ÖRNÓLFURt VALDIMARSSON er lýsandi dæmi þess að „sjaldan fellur eplið langt frá eikinni". Hann er sonur hins þjóðkunna skíðakappa Valdi- mars örnólfssonar og hefur svo sannarlega fetað í fótspor (eða eigum við að segja skíðafar) föðurins. er kvikmynd sem Bíóhöllin hóf nýverið sýningar á. Vikan seg- ir frá þessari léttu og skemmti- legu mynd þar sem Richard Gere fer með aðalhlutverkið. 34 SMÁSAGAN Fyrirmyndarstúlkan er saga um stúlku sem vann á viku- blaðinu Hamingjusama heimil- iö. Skyndilega var hún orðin miðpunkturinn í áhugamálum allra. Hún var stúlkan sem átti að bjarga blaðinu - en það var ekkert skemmtilegt. 40 SÁLR>EN SJÓNARMIÐ Jóna Rúna Kvaran svarar bréfi frá konu sem segist vera „gjörsamlega búin og miður sín af áhyggjum'1. 42 SPORHUNDAR Hjálparsveitar skáta í Hafnar- firði heita Kolur og Charlotte og vita svo sannarlega „nefi sínu nær“. Vikan ræddi við umsjónarmann hundanna en þetta eru sporhundar númer sjö og átta sem hann hefur umsjón með. 46 SJÓNVARPSÞULAN Sigríður Arnardóttir er einnig umsjónarmaður unglingaþátt- arins Zikk Zakk á Rás 2. Vikan átti stutt viðtal við þessa ungu og bráðhressu stúlku. 48 DRAUMARÁÐNINGAR Draumaráðandi Vikunnar svarar spurningum frá fjórum lesendum. 51 MATAR- UPPSKRIFTIR Vikunnar og klúbbsins Fram- anda njóta vinsælda og fjöl- margir safna uppskriftunum í möppur. Að þessu sinni gefa meistarakokkarnir lesendum uppskriftir að jarðarberjaturni og gufusoðnum skötuseli í bambuskörfu. 52 ÍMYNDUNARVEIKIN er komin á svið í flutningi áhugaleikhópsins Fantasíu. Vikan hitti hinn glaðværa leikhóp þegar lokaundirbún- ingur stóð yfir fyrir frumsýning- una. 54 STÖÐ 2 er að hefja sýningar á hinni spennandi þáttaröð Aftur til Eden. Áströlskum þáttum um peninga, völd og ástir Step- hanie Harper. 56BLÓMA- SKREYTINGAR eru listgrein, segir Guðný S. Þorleifsdóttir í blómabúðinni Stör í Domus Medica við Egilsgötu í Reykjavík. 2 VIKAN ÍITBL 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.