Vikan


Vikan - 28.06.1990, Qupperneq 10

Vikan - 28.06.1990, Qupperneq 10
*An \^7 SOS-BARNAPORPIN ERU 40 ÁRA GÖMUL SAMTÖK SEM BYGGJA Á PEIRRI HUGSJÓN AÐ MUNAÐARLAUS BÖRN OG BÖRN SEM HAFA VERIÐ YFIRGEFIN AF FORELDRUM SÍNUM FÁI AÐ BÚA VIÐ EÐLILEGT FJÖLSKYLDULÍF f SÍNU EIGIN LANDI. HUGMYNDINA AÐ ÞEIM ÁHI MAÐUR AÐ NAFNI HERMANN GMEINER SEM F/ÍDDIST í AUSTURRÍKIÁRIÐ 1919. HERMANN MISSTI MÓÐUR SÍNA BARNUNGUR OG ÞÓ HANN VÆRI AF BÆNDAFÓLKI KOMINN FÓR HANN AÐ NEMA LÆKNISFRÆÐI EFTIR MENNTASKÓLA. EFIR HEIMSSTYRJÖLDINA SÍÐARI VISSI HANN AF FJÖLDA MUNAÐAR- LAUSRA OG HJÁLPARÞURFI BARNA OG SMÁM SAMAN MÓTAÐIST HJÁ HONUM SÚ HUGMYND AÐ REYNA AÐ ÚTVEGA ÞESSUM BÖRNUM HEIMILI í STAÐ MUNAÐARLEYS- INGJAHÆLA. Þessi munaðarlausa stúlka á góða að. Hún er ekki ein á reiðileysi heldur í hópi þúsunda barna um allan heim sem njóta aðstoðar SOS-barnahjálparinnar. VID SOFNUM FORELDRUM Þótt Hermann væri ekki auðugur að fé ákvað hann að hrinda hug- mynd sinni í framkvæmd og fékk smátt og smátt fólk í lið SOS-barnaþorp í S-Ameríku. Traust og hlýleg. með sér. í upphafi fékk hann vini og kunningja til að gefa ör- fáar krónur hvern og árið 1949 var fyrsta SOS-heimilið stofn- að í Imst í Austurríki. Hermann Gmeiner helgar síðan barnaþorpunum líf sitt og næstu tuttugu árin fara í að byggja og koma af stað heimil- um og þorpum í Austurríki og Þýskalandi. Árið 1967 verður síöan sú breyting á að farið er að byggja þorp í þriðja heiminum og núna, eftir 40 ára starf, eru um 300 barnaþorp í um 100 þjóðlöndum. Að auki eru um 700 aðrar stofnanir sem tengj- ast barnaþorpunum, svo sem skólar og læknamiðstöðvar. Þessum stofnunum er ætlað að þjóna barnaþorpinu en oft líka þorpinu sem barnaþorpið Eitt af SOS-barnaþorpunum í Afriku. Börnin fá kennslu, búa í vernduðu samfélagi og njóta sin í leikjum sínum. 10 VIKAN 13. TBL 1990
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.