Vikan


Vikan - 11.07.1991, Blaðsíða 5

Vikan - 11.07.1991, Blaðsíða 5
Ljósmyndasamkeppnin um brúöi ársins hófst á Eng- landi fyrir tuttugu árum. Hún er mjög vinsæl þar í landi og hefur það fyrst og fremst sér til ágætis að bæði Ijós- myndari og fyrirsæta - brúður í þessu tilfelli - hafa til mikils að vinna þar sem besta mynd- in færir báðum verðlaun. Ann- að sem keppt er um á svipuð- um nótum á Englandi er barn ársins undir fimm ára aldri, fjölskylda ársins, gæludýr árs- ins og andlitsmynd ársins. Af þessum fimm flokkum er keþpnin um brúður ársins viðamest og vinsælust. Á Bretlandseyjum og víðar kemur það fyrir að Ijósmyndar- inn eyði löngum tíma á heimili brúðarinnar. Þá tekur hann myndir þegar tilvonandi frú klæðist brúðarkjólnum, þegar athöfnin fer fram, í garðveisl- unni á eftir og þar fram eftir götunum. Svona er það haft á bestu bæjum en það segir sig auðvitað sjálft að myndatökur af þessu tagi eru óhemju dýrar. Hér á landi hefur sú hefð myndast að brúðhjónin skreppa til Ijósmyndarans rétt fyrir athöfnina í kirkjunni eða strax á eftir. Einnig kemur fyrir að hjón fara í myndatöku nokkrum dögum eftir brúð- kaupið, þegar alit umstangið í kringum það er afstaðið. augabragði breytir hún tvíbök- um og ristuðu brauði í rasp og svo mætti lengi telja. Allar still- ingar eru ofan á vélinni og þótt hún sé drifin áfram af 500 vatta mótor er hún hljóðlátari en aðrar hrærivélar. Þessi einstaka hrærivél kostar um 17 000 krónur. Brúður ársins, sem verður valin úr hópi sigurvegara hvers mánaðar, fær svo ferð til Parísar, ásamt brúðguman- um, og gistingu á fjögurra stjörnu hóteli enda er verð- mæti þess vinnings um 100.000 krónur. Fimmtán Ijósmyndastofur víða um land taka þátt í keppninni svo að þau brúðhjón sem hyggjast taka þátt í brúðar- myndakeppni Kodak-umboðs- ins og Vikunnar verða að snúa sér til þeirra til að vera gjald- gengir þátttakendur. Stimpill viðkomandi Ijósmyndastofu verður að vera aftan á þeirri mynd sem við á Vikunni fáum senda og að sjálfsögðu skilum við öllum myndum til baka. Á Englandi tíðkast að myndin af brúði ársins sé notuð í auglýs- ingar og gæti svo farið að það yrði líka gert hér. Það er um að gera að vera með. Ensk kona, sem komin var af léttasta skeiði, lét taka af sér rúbínbrúðkaupsmynd, fyrst og fremst til að gefa syni MEIRA UM BRÚÐARMYNDAKEPPNI KODAK-UMBOÐSINS OG VIKUNNAR: MYNDADISTILLA, SLÓHLOG VANN VEGLEG VERÐLAUN í HVERJUM MÁNUÐI Við viljum aftur vekja athygli á verðlaununum sem brúður hvers mánaðar fær. Þar ber fyrst að nefna fullkomna og vel búna snyrtivörutösku frá NO NAME að verðmæti um 16.000 krónur, þá kvöldverð fyrir brúðhjónin í Grillinu á Hótel Sögu og Multipractic UK400 hrærivélina frá BRAUN. Sú vél er hreinasta undratæki við matreiðslu enda nota helstu matreiðslumenn landsins hana. Þótt minna fari fyrir þessari hrærivél en öðrum rúmar hún hálfan annan lítra í einu. Hún sker jafnt agúrkur sem spægipylsur í sneiðar; 18 mismunandi þykktir. Jólaköku- deig hrærir hún þannig að setja má öll efnin í skálina samtímis og þótt deigið sé al- gerlega kekkjalaust og full- komlega hrært skaðar hún ekki rúsínurnar. Með öðrum fylgihlutum býr hún til mauk úr heilum jarðarberjum eða hakk: ar kjöt niður í þétt kjötfars. Á Braun Multipractic UK400> hreinasta undratæki meðal hrærivéla, er meðal verðlauna. sínum sem býr á Nýja Sjálandi og var i heimsókn í Englandi. Frúnni var að visu heldur illa við myndatökur þar sem henni hefur alltaf fundist að hún myndist hræðilega illa. Hún vildi þó að sonurinn ætti mynd af foreldrum sínum. Hún lét því tilleiðast og sér ekki eftir því. Þaulæfður Ijósmyndarinn fékk hana til að slaka á og vera eins og heima hjá sér. Ár- angurinn var líka einhver besta Ijósmynd sem hún hafði séð af sjálfri sér. Hún varð svo ánægð að hún sendi eintak af myndinni í keppnina - og vann þann mánuðinn. 14. TBL. 1991 VIKAN 5 TEXTI: PORSTEINN EGGERTSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.