Vikan


Vikan - 19.09.1991, Blaðsíða 3

Vikan - 19.09.1991, Blaðsíða 3
Það er svo einffalt að til að hvílast sem best þegar þú sefur er nauðsynlegt að finna rúmdýnu sem fellur nákvæmlega að þínum líkama - dýnu sem passar þér. í hinni sérstöku og stóru dýnuútstillingardeild Húsgagnahallarinnar er um margar gerðir að velja. Fjaðradýnur, alls konar springdýnur, latex og svampdýnur. Hér eru nokkur sýnishorn af hinum geysivinsælu sænsku fjaðradýnum okkar: Lux Komfort Lux Medio Lux Komfort er góð einföld fjaðradýna. Þessi dýna hentar vel fyrir börn og hraust fólk í meðalvexti. Þvottekta yfir- dýna er innifalin í verði. Margar stærðir. Lux Medio er millistífa dýnan okkar fyrir þá sem hvorki vilja hart né mjúkt. Geysilega góð dýna og hagstætt verð. Tvöföld fjaðramotta. Þvottekta yfir- dýna fylgir í verði. Margar stærðir. 90x200 25.500, Lux Ultra Flex Einstök þægindi að sofa á fyrir full- orðið fólk og fyrir þungt fólk og bakveika. Mjúk gerð og stíf gerð. Tvöföld fjaðramotta og stífir kantar. Þykk þvottekta yfirdýna fylgir í verði. Margar stærðir. Lux Softy Flex er ný lungamjúk dýna sem lagar sig fullkomlega að líkamanum. Tvöföld fjaðramotta og stífir kantar. Þvottekta yfirdýna fylgir í verði. Margar stærðir. Lux Softy Flex Leitið frekari upplýsinga hjá starfsfólki okkar sem aðstoðar við val á réttu dýnunni. GÓÐ GREIÐSLUKJÖR BlLDSHÖFÐA 20-112 REYKJAVÍK - SÍMI91-681199 - FAX 91-673511
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.