Vikan


Vikan - 19.09.1991, Side 30

Vikan - 19.09.1991, Side 30
TEXTI: KARL PÉTUR JÓNSSON áá; r 4 / Nokkuð hefur verið um það að ís- lenskar stelpur hafi fengið drauma sína uppfyllta og komist að sem fyrirsætur erlendis. Ein þessara stúlkna er Ásta Sigríður Kristjáns- dóttir en hún starfaði um tíma í Japan við fyrir- sætustörf. Reyndar hefur hún farið tvisvar til Jap- ans og í bæði skiptin fengið nóg að gera við myndatökur og tískusýn- ingar. Hér heima starfar Ásta fyrir lcelandic Modeis. Það var Ford-keppnin sem kom Ástu af stað í fyrirsætuheiminum en að henni lokinni var henni boðið að fara til Japans að vinna, sem hún þáði með þökkum. Eftir þá ferð, sem stóð í þrjá mánuði, kom Ásta heim og hvíldi sig á fyrirsætu- störfunum en fór eftir fjögurra mánaða frí aftur til Tókíó, í þetta sinn á eigin vegum. Þar skráði hún sig hjá skrifstofu sem heitir World Top Models og starfaði við ýmis verkefni í þrjá mán- uði. Þó nokkuð sé liðið frá því að Ásta kom frá Jap- an átti Vikan spjall við hana um líf hennar sem fyrirsætu í Japan. GYÐJUIWI LÍKASTAR DÚKKUR Ásta Kristjánsdóttir segir frá reynslu sinni af módelstörfum í Japan 30 VIKAN 19. TBL1991

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.