Vikan


Vikan - 14.11.1991, Blaðsíða 7

Vikan - 14.11.1991, Blaðsíða 7
VIKAN RÆÐIR VIÐ TVÆR MÆÐUR SEM MISST HAFA BORN SIN AF VÖLDUM VÖGGUDAUÐA ■ Kjaftasögumar fóru strax í gang í bœnum og innan skamms voru margar skýringar komnar ó dauða barnsins. Það var alveg hrikalegt. Fólk hringdi í mig fró Reykjavík og hafði frétt hitt og þetta sem var fjarri raunveruleikanum. # (j u M Steinvör ásamt dóttur sinni, Brynju, sem bíöur þess nú með eftirvæntingu að eignast lítið systkin á nýjan leik. innan fjögurra eða fimm daga og unnt yrði að jarða hann ekki síðar en viku eftir andlátið. Það liðu samt einir ellefu eða tólf dagar því það var ekkert flogið í nokkra daga vegna erfiðra veðurskilyrða. Mér fannst mjög leiðinlegt að þurfa að fresta jarðarförinni. Við krufninguna kom ekkert það í Ijós sem skýrt gæti atburðinn, það staðfesti aðeins að um skyndidauða eða vöggudauða væri að ræða. Það kom til dæm- is ekkert fram sem benti til þess að barnið hefði verið flogaveikt og kafnað í svefni af þeim sökum. Mér þótti ákaflega skrítið að fylgja rúmlega ársgömlu barni mínu til grafar og tilfinningar mínar voru blendnar þann dag. Hann var jarð- aður hjá ömmu minni sem dáið hafði tveimur árum áður. Kistan hans var látin ofan á hennar. Ég flutti mjög fljótlega inn á heimili föður míns og stjúpmóður. Bróðir minn kom líka að sunnan, okkur til halds og trausts. Það var sannarlega gott að hafa allt sitt besta fólk hjá sér á meðan þetta gekk yfir. Þetta voru mjög erfiðar aðstæður og í fyrstu var mikil togstreita á milli okkar dagana fram að jarðarför. Þetta var svo mikil bið og allt eitthvað svo öfugsnúið. Það var samt enginn að gráta yfir mér og þau létu mig ekkert gráta og mér þótti það mjög gott - ég varð bara sterkari fyrir vikið. Kjaftasögurnar fóru strax í gang í bænum og innan skamms voru margar skýringar komnar á dauða barnsins. Það var alveg hrikalegt. Fólk hringdi í mig frá Reykjavík og hafði frétt hitt og þetta sem var fjarri raunveruleikanum. Sumum fannst einkennilegt að ég skyldi fara Frh. á bls. 10 23.TBL. 1991 VIKAN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.