Vikan


Vikan - 14.11.1991, Síða 24

Vikan - 14.11.1991, Síða 24
9 IAIUIH9IVir 11 MEÐ MAKE-UP FOREVER á tökum við aftur upp þráðinn og sýnum enn á ný hvernig stakka- skiptum konur á öllum aldri geta tekiö þegar Lína Rut hef- ur farið höndum og penslum um þær. Oftast höfum við fengið til liðs við okkur korn- ungar stúlkur en breytum nú aðeins til og fáum fyrirsætu sem hefur nokkur ár umfram þessar allra yngstu. Konur hætta heldur ekki að halda sér til þó árunum fjölgi aðeins. Þörfin fyrir góða förðun eykst einmitt með aldrinum og er í rauninni meiri heldur en þegar við erum „sætar sautján ára“ eins og segir í einum dægurlagatextanum. 24 VIKAN 23. TBL. 1991 Það er þó ekki sama hvernig farið er að og Lína Rut bendir á að því meira sem borið er á andlitið því betur sjáist hrukk- urnar sem á að fela. Það er nefnilega ekki hægt að sparsla upp í hrukkurnar eins og margir halda. Best er að nota þunnt, fljótandi meik og eins lítið púður og unnt er. Augn- málningin er líka mildari en þegar um ungar stúlkur er aö ræða. Á meðfylgjandi myndum er Maren Tzapulsen fyrir og eftir förðun. Maren er ættuð frá Færeyjum en vinnur sem veit- ingastjóri í Oddfellow-húsinu í Reykjavík. Á myndinni þar sem hún er með hattinn hefur UMSJÓN OG FÖRÐUN: LÍNA RUT HJÁ FÖRÐUNAR- MEISTARANUM í BORGAR- KRINGLUNNI HÁRGREEJSLA: HEIÐUR, HÁR EXPO UÓSM.: SIGURÐUR STEFÁN JÓNS- SON & BRAGI JÓSEPSSON TEXTI: HELGA MÖLLER Lína Rut notað brúna tóna sem fara vel við fatnað í haustlitunum. Á hinni mynd- inni hefur hún notað augn- skugga í laxableikum lit, ásamt örlitlu af grábláum lit yst. Lína Rut notar eingöngu vörurnar frá MAKE-UP FOR- EVER, sem fáanlegar eru í versluninni Förðunar- meistaranum í Borgarkringl- unni. Þar gefur Lína Rut einnig leiðbeiningar um förðun, bæði einstaklingum og hópum, auk þess sem hún tekur að sér förðun fyrir öll tækifæri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.