Vikan


Vikan - 14.11.1991, Side 27

Vikan - 14.11.1991, Side 27
DÞetta er svo mikið mál, byrjaði hún, „ og mitt líf er svo einfalt. Það rúmast ekki margt í því - annað en ást og starfið og fjölskyldan 4 4 Jodie Foster sér aðeins eftir einu. Hvað það er kemur fram í dagsljósið þegar rætt er við hana á töku- stað nýjustu myndar hennar, Little Man Tate, sem hún bæði leikstýrir og leikur stórt hlut- verk í. „Það eina sem ég hef séð eftir í lífinu," segir hún og drepur í sígarettu, „er að ég skyldi byrja að reykja. Ég hætti í mörg ár og fór svo að leik- stýra þessari mynd. Ég verð taugaóstyrk. Og ég er asni og ég ætla aldrei að gera þetta aftur. Nú er ég hætt.“ Jodie Foster er á fremur óvenjulegri hillu i dægur- menningunni. Hún er tæpra 29 ára gömul og hefur leikið í um þrjátíu kvikmyndum, fleiri en margir leikarar munu nokkurn tíma leika í. Fimm þessara mynda voru teknar meðan hún nam bókmenntafræði við Yale-háskóla, hvaðan hún út- skrifaðist með ágætiseinkunn. Hún er eina kvikmyndastjarn- an sem bandóður aödáandi hefur reynt að ganga í augun á með því að skjóta Banda- ríkjaforseta. Hún er þar að auki eina barnastjarnan sem náð hefur að fara úr krakka- hlutverkum yfir í unglinga- hlutverk og síðan í kvenhlut- verk án teljandi erfiðleika og án bletts né hrukku á mann- orði sínu. Ferill Jodie einkennist af ögrandi hlutverkavali en Brandy, móðir hennar og um- boðsmaður, hefur oft haft hönd í bagga með hlutverka- vali hennar. Fyrsta flókna götustúlkuhlutverk hennar var í Alice Doesn 't Live Here Any- more, með Ellen Burstyn. Margir áhorfendur héldu að hún væri drengur. Leikstjóri myndarinnar, Martin Scors- ese, var þó svo hrifinn af leik hennar að hann bauð henni hlutverk írisar, tólf ára götu- mellu í Taxi Driver. Árið 1976, þegar Jodie var þrettán ára, voru þrjár mynda hennar sýndar á kvikmynda- hátíðinni í Cannes, Taxi Dríver, Bugsy Malone og The Little Girl Who Lives Down the Lane, og stórblaðið Washing- ton Post kallaði hana „gríðar- lega hæfileikamanneskju á kvikmyndasviðinu". Allir virtust á einu máli um að Jodie væri ein besta unga leikkonan ( Hollywood en hlutverkin, sem hún valdi sér næstu tíu árin eöa svo, uppfylltu ekki vænt- ingar aödáenda hennar. Það var ekki fyrr en hún lék hlut- verk stúlkunnar sem nauðgað er í The Accused að hún sló í gegn á ný. Þaö tók fimm daga að taka nauðgunarsenuna í Accused og tæknimenn voru svefnvana og vannærðir meðan á því stóð. Sjálf grét Jodie svo mikið að hún sprengdi háræðar á augnlokunum. En hafi takan verið erfið fór Jodie létt með hana að venju. Það er sama hvern talað er við sem starfað hefur með henni aö kvikmynd, allir eru á einu máli um að hún Frh. á næstu opnu 23. TBL. 1991 VIKAN 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.