Vikan


Vikan - 14.11.1991, Qupperneq 30

Vikan - 14.11.1991, Qupperneq 30
TEXTI OG MYNDIR: GUNNAR H. ÁRSÆLSSON r •• TUTTUGU OG TVÆR SMABJOLLUR í SUMARLEYFIÁ ÍSLANDI - VIÐTAL VIÐ FINNSKU HLJÓMSVEITINA 22 PISTERPIRKKO Nafniö þýöir eiginlega 22 smábjöllur," segir Finninn Asko Karan- en, bassa- og hljóm- borðsleikari finnsku hljóm- sveitarinnar 22 Pisterpirkko, þegar hann er spurður hvaö þetta skrýtna nafn þýöi eigin- lega. Hljómsveitin var hér á dögunum í annað sinn á þessu ári, var hér einnig í mars síðastliðnum. Þá spilaði hún eingöngu á Tveim vinum en nú brugðu menn undir sig betri fætinum og skruppu meðal annars til Akureyrar og Selfoss og spiluðu þar. A Finnsku félagarnir komnir til Islands öðru sinni á þessu ári. í seinni ferðinni fóru þeir víða um landið - og segjast hafa notið þess afar vel. SPILA Á YFIR Ein HUNDRAÐ TÓNLEIKUM ÁRLEGA Forsaga sveitarinnar nær allt aftur til ársins 1979 en árið 1981 fengu bræðurnir Asko og P-K (söngvari og gítarleikari) Espe vin sinn til þess að spila á trommur. Þannig hafa þeir spilað saman í áratug. Síðari ár hafa þeir búið í Helsinki en þeir eru ekki þaðan heldur koma þeir frá tveimur smábæj- um i miðhluta Finnlands. Hljómsveitin hefur gefið út fjór- ar breiðskífur og sú fimmta er í smíðum. Þeir félagar hafa ver- ið iðnir við að spila um víða veröld, þó mest í Evrópu, eink- um í Skandinavíu. Einnig spil- uðu þeir í fyrra á einum tón- leikum í New York. „Við spil- um á yfir eitt hundrað tónleik- um á ári,“ segir Asko hróðug- ur. Plöturnar þeirra fjórar hafa allar komið út með tveggja ára millibili eins og algengt er inn- an poppbransans. Ég sting þeirri spurningu að þeim bræðrum hvers vegna þetta form sé svo algengt sem raun ber vitni. „Þetta er eðlilegt," segja þeir. „Maður semur fullt af lögum, kannski á skömmum tíma, velur þau bestu og tekur þau upp. Allt saman tekur þetta tíma en hjá okkur er þetta rytminn í útgáfunni," bætir Asko við. HAFA MJÖG SÉRSTAKAN STÍL 22 Pisterpirkko hafa mjög sér- stakan stíl. Þeir blanda saman rokki, poppi, blús og jafnvel sveitatónlist. Trommarinn Espe notar ekki bara kjuða til Frh. á bls. 82 NÁMSKEIÐ í HUGSTJÓRN Haldið í Gerðubergi, Miðvikud. 20. nóv. kl. 19.30 Kvöldnámskeið sem kennir þér að viikja unduvitundina með nýjustu aðferðum í sjálfsdáleiðslu. Þetta 5 ára námskeið byggir á reynslu og árangri QtSda íslcndinga til að bæta hæfni síria á flestum sviðum mannlegrar ieynslu. Hugstjóm gerir þér m.a. kleift að: A Ná djúpri slökun á innan við 3 mínútum með lítilli fyrirhöfn. A Auka starfsorku og jafnvægi. A Bæta minni og einbeitingu. A Bæta sjálfstraust. A Fyrirbyggja kvíða og áhyggjur. A Halda hugarró þinni þrátt fyrir gagnrýni og neikvæðni annarra. A Minnka streitu og taugaspennu. Námskeiðið er haldið á kvöldin, einu sinni í viku í 4 vikur (20. 27. nóv. og 4. 11. des.) Leiðbeinandi er Garðar Garðarsson NLP pract. Takmarkaður þátttakendafjöldi. Skráning er hafin. Innritun og nánari upplýsingar fást á skrifstofutíma milli kl. 9-5. HRINGDU í SÍMA 627701 Sendum bækling ef óskað er. 30 VIKAN 23. TBL. 1991
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.