Vikan


Vikan - 14.11.1991, Page 34

Vikan - 14.11.1991, Page 34
PROFUTURA Framtíðin tilheyrir nanoparts í 2000 ár hefur mannkynið notað snyrtivörur, fyrst fitu og olíur, en síðar komu þunnfljótandi krem til sögunnar. Á miðjum síðasta áratug kom lípósóm á markaðinn. Lípósóm er flutningskerfi sem gerir það mögulegt að flytja meira magn af vatnsuppleysanlegum efnum inn í dýpri lög húðarinnar. Gallinn við lípósóm er að aðeins ysta lag þeirra getur flutt olíuuppleysanleg efni, svo sem A og E vítamín. í Profutura er nýtt flutningskerfi, NANOPARTS, sem ber 30 sinnum meira magn af A og E vítamínum inn í dýpri lög húðarinnar. Nú fær húð þín þau efni sem hún þarfnast. Lfpósóm Aðeins ysta lagið getur bundist olíu, þ.e. getur að hluta til flutt olíu-uppleysanieg efni. Nanopart Alveg fullt af olíu, þ.e. full flutningsgeta Liposome Nanoport PROFUTURA flytur 30 sinnum meira af vítamfnum inn í húðina heldur en í lípósóm VIÐ SELJUM PROFUTURA: Profutura vinnur þar sem húð þín þarfnast þess Eftir 25 ára aldur þarfnast húðin góðrar umhirðu. Góð starfsemi húðfrumanna er forsenda fallegr- ar húðar. Profutura er 24 stunda krem frá Marbert sem vinnur í dýpri lögum húðarinnar, þar sem þörfin er. Eftir því sem við eld- umst minnkar hæfileiki húðarinn- ar til þess að geyma vatn. Af- leiðingin er þurrari, grófari og hrjúfari húð. Fyrstu hrukkur myndast. í Profutura stjórnar mikið magn af virkum efnum olíumagni húðarinnar og A og E vítamín sjá um að eðlilegt raka- stig húðarinnar haldist. Profutura er vörn gegn hrukkum. Hugsaðu um framtíðina. Reyndu Profutura. Brá, Laugavegi. Clara, Austurstræti. Clara, Kringlunni. Clara, Laugavegi. Bylgjan, Kópavogi. Snyrtihöllin, Garðabæ. Amaró, Akureyri. Hilma, Húsavík. Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki. Bjarg, Akranesi. Apótek Ólafsvíkur, Ólafsvík. Ninja, Vestmannaeyjum. Vöruhús K.Á., Selfossi. Verslun E.G., Bolungarvík. Verslunin Skógar, Egilsstöðum. KUPPTU ÚT MIÐANN OG FÁÐU 5 ML PRUFU í NÆSTU VERSLUN SEM SELUR PROFUTURA. Já I, takk. Ég vildi gjarnan fá prufu af PROFUTURA MARBERT - og þú lítur vel út! Heimili
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.