Vikan


Vikan - 14.11.1991, Síða 41

Vikan - 14.11.1991, Síða 41
TEXTI: ÞORSTEINN ERLINGSSON VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: OFRISK? Svarið viö spurningunni um það hvort kona er ófrísk eða ekki er eitt það afdrifaríkasta í lífi hennar. Þegar sú spurning hefur komið fram er mjög mikilvægt fyrir viðkomandi að fá svariö sem fyrst og ekki slður að hægt sé að treysta því að það sé rétt. Nú er það liðin tíð aö eini möguleikinn til að fá lausn sinna mála í þessum efnum sé aö fara með þvagprufu í apó- tek, hitta þar kannski vini og kunningja og þurfa að útskýra hvað sé á seyði og bíða svo klukkutímum skiptir eftir þess- ari afdrifaríku niðurstöðu. Þróun í tækni og vísindum hefur leitt af sér lítið, hand- hægt og einfalt próf sem kon- an getur framkvæmt sjálf hvar sem henni hentar og fengið niðurstöðuna næstum sam- stundis og svo til hundrað prósent örugga. Eitt þessara prófa er það sem kallað er Predictor, hannað af hollenska fyrirtækinu Chefaro Internatio- nal B.V. en Lyf hf. sér um inn- flutning á því hér á landi. Prófið er mjög einfalt í framkvæmd. Þvagi er komið fyrir í hreinu og þurru glasi. Hetta er tekin af staf sem er eins og penni í laginu. Þynnri enda hans er síðan stungið ofan í glasið. Tveir gluggar eru á stafnum, annar hringlaga og hinn ílangur. Fljótlega sést rauður litur færast upp á við í gluggunum þangað til þeir eru báðir orðnir rauðir. Innan fjögurra mínútna mun sá neðri og ílangi annaðhvort verða hvítur eða haldast rauður. Verði hann hvltur er ekki um þungun að ræða en sé hann rauður, jafnvel þó liturinn sé daufur, að þrem til fjórum mín- útum liðnum er viðkomandi kona ófrísk. Efri, hringlaga glugginn verður alltaf rauður. Hann sýnir að prófið hafi verið rétt framkvæmt og er einnig til litaviðmiðunar. Fljótlegra og einfaldara getur þetta ekki verið. Predictor-prófið nemur svo- kallað HCG-hormón (human chorionic gonadotrophin hormon) sem kemur fram í þvagi konunnar á fyrstu t dögum meðgöngunnar. ( því eru notuð sérstök gullefnasambönd sem eru Þú ert ekki þunguð ef rauði liturinn í glugga B er horfinn að fjórum mínútum liðnum. Þú ert örugglega þunguð ef rauður litur er enn í glugga B eftir fjórar mínútur. Liturinn í glugga A gefur aðeins til kynna að prófið hafi verið rétt framkvæmt. sérstaklega næm og stööug og nema horm- ónið jafnvel þann fyrsta dag sem konan ætti að hafa á klæðum. Auk þess tryggir sú aðferð sem beitt er við prófið að svo til engin hætta sé á að eitthvað fari úr- skeiðis. Það er til dæm- is engin hætta á að þvag slettist á gluggana því ekki þarf að setja Predictor-stafinn undir þvagbunu. Einnig er rakadræga efnið í stafn- um það öflugt að ekki skiptir máli I hvaða stöðu hann er meðan beðið er eftir niðurstöð- unm. Morgunþvag er ekki nauðsynlegt við Pre- dictor-prófið og því hægt aö framkvæma það hvenær sem er dagsins. Þess má geta að nú er hægt að fá prófun gerða í apótekum meðan beðið er, fyrir þær sem vilja það heldur. □ P/MMA snvrtistofa EINARSNESI 34, 101 REYKIAVlK, SlMl 12066 ERLA GUNNARSD ÓTTIR SNYRTIFRÆÐINGUR ■ meðlimur í félagi ísl. snyrtifræðinga. SólbadstoTan Laugavegi NÝJAR COSMOLUX RS PERUR OPIÐ Virka daga 08.00 - 22.00 Laugardaga 09:30-19.00 Sunnudaga 11:00 - 17:00 LAUGAVEGI 99 Símar 22580 og 24610 Hársnynistofan Hár-Tískan DALSHRAUNI 13, 220 HAFNARFIRÐI SÍMI 50507 ANDLITSBÖÐ, HÚÐHREINSUN, LITUN, FÓTSNYRTING, HANDSNYRTING DAG- OG KVÖLDSNYRTING V AXMEÐFERÐ TISKUFATAEFNI OG ALLT TIL SAUMA ■ Snið og efni í jólafötin. Gardínuefni. Heimilis- og gjafavara. 'JJ Verslunin INGA squmqveiuia! HAMRABOs^^iK2ÓPAVOGI 23. TBL. 1991 VIKAN 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.