Vikan


Vikan - 14.11.1991, Síða 42

Vikan - 14.11.1991, Síða 42
UM GILDIÞESS AÐHLUSTAÁ SJÁLFAN SIG Sagt er að það sé ekkert rangt við að tala við sjálfan sig, það sé ekki fyrr en maður fer að svara sjálfum sér sem hætta sé á feröum. Þetta er ekki rétt. Að vísu er það ekki talið merki um gott andlegt jafnvægi að tala upp- hátt við sjálfan sig þar sem aörir heyra til. Hitt er annað mál að halda uppi innri sam- ræðum. Það er eðlilegt að tala við sjálfan sig í hljóði og það getur haft úrslitaþýðingu fyrir gott sjálfsálit og góðan árang- ur jafnt í leik sem starfi. Ef menn gera sér grein fyrir því sem hin innri rödd er að segja getur það orðið til að skýra viðbrögð við persónum og atburðum f lífi innri rödd sinni getur einnig gefið manni í hendurnar sterkt vopn í barátt- unni við að stjórna tilfinningum sín um og stuðla að ham- ingju og velsæld. O co oí < C£ CO Jákvæð innri rödd getur gef- ið manni þá sjálfsímynd sem hjálpar manni að nýta hæfi- leika sína til fullnustu. Ef fyrir- lestur frammi fyrir fullum sal veldur manni ótta og kvíða gæti maður notað innri rödd til að róa sjálfan sig: „Þú getur þetta vel. Þú hefur gert þetta vel áður. Af hverju heldur þú annars að þú hafir verið beð- inn um að gera þetta aftur?" Að baki óöryggis er ekki ólík- legt aö búi neikvæðar hugsan- ir á borð við: „Það eru þrjú hundruð manns þarna úti. Mér tekst aldrei að halda athygli manns. Góður skiln- ingur þeirra allra." Oft rætast nei- kvæðir spádómar af þessu tagi fyrir eigin tilstilli og því er mikilvægt aö geta komið með röksemdir á móti þeim. Þess vegna er um að gera að fylgj- ast vel með því sem innri rödd 42 VIKAN manns er að segja hverju sinni. Jákvæð innri rödd er ekki það sama og ofvaxið sjálfsálit eöa sjálfsblekking. Ef kona, sem ekki getur teiknað beina línu, héldi því til dæmis fram viö sjálfa sig að hún hefði enga listræna hæfileika væri það neikvæð hugsun en ekki röng í sjálfri sér. Ef hún aftur á móti segði við sjálfa sig „Ég get aldrei gert neitt rétt“ þá væri það órökrétt alhæfing. Það sem hana vantar er rök- rétt innri rödd sem er sann- leikanum samkvæm. Undir ákveðnum kringum- stæðum verður innri rödd manns líkust kór í grískum harmleik, ekkert nema nei- kvæðar hugsanir. Þá er rétti tíminn til að leiðrétta hugsan- irnar með því að beita ein- hverjum þeirra aðferða sem verður lýst hér á eftir. Galdur- inn felst í því að átta sig á rök- leysum og göllum í fullyrðing- um innri raddar og setja í stað- inn hugsanir sem eru raun- særri og eiga betur við þann vanda sem við er að etja. Þá kemur listinn yfir „tíu hugsana- skekkjur" að góðum notum. Tökum sem dæmi 39 ára gamla móður sem þjáist af langvinnu þunglyndi. Innri rödd hennar segir: „Ég er týnd. Mér finnst ég vera alger- lega misheppnuð. Ég veit að ég ætti að vera þolinmóðari við börnin en þau eru algerir ónytjungar. Ég er búin að gef- ast upp á að tala við þau. Þetta er ekki sanngjarnt. Börn vina minna eru fullkomin en börnin mín eru vesalingar og ég er aumingi." Þessar vangaveltur eru fullar af neikvæöum orðum og merkimiðum („misheppn- að“, „aumingi"); gallaðri rök- semdafærslu („Börn vina minna eru fullkomin"); röngum ályktunum („Þetta er ekki sanngjarnf - lífið er náttúr- lega ekki sanngjarnt) og væntingum sem valda sam- viskubiti („Ég ætti að ... “). Þessi kona þarf að átta sig á þessum hugsanaskekkjum og villum og byggja upp innra samtal sem er meira í tengsl- um við raunveruleikann. („Ég veit að ég er ekki fullkomin móöir en enginn er fullkominn. Ég geri það sem ég get með börnunum mínum og þau eru ekkert fullkomin heldur. En ef ég reyni að vera þolinmóð og hafa meiri samskipti við þau má vera að þaö rætist úr vandamálum milli okkar.“) Þessar nýju hugsanir bæta skap hennar og gefa henni aukið sjálfstraust, draga úr reiði og beina henni í átt að hegðun sem gæti bætt úr þeim vanda sem hún á í. Að lokum gæti þetta leitt til jákvæðra breytinga á hegðun hennar og bættra samskipta viö fjölskyld- una. HÆTTA Á FERÐUM Neikvæð innri rödd getur hve- nær sem er látið til sín heyra en hér á eftir fara þrennskonar algengar kringumstæður þar sem gefst gott tækifæri til að fylgjast með og breyta innri röddinni. Ef það sem gerist stenst ekki væntingar og fyrirætlanir getur verið að um sé að kenna röngum fullyrðingum innri raddar. Tökum sem dæmi konu sem er nýlega skilin og fer i samkvæmi þar sem hún ætiast til að karlmenn nálgist hana án þess aö hún leggi nokkuð til málanna. Þegar ekkert gerist verður hún ó- örugg og þunglynd. Ef hún hefði tekið eftir því sem innri rödd hennar var að segja áður en hún fór gæti það hafa verið eitthvað á þessa leið: „Sið- prúðar konur tala ekki við ó- kunnuga að fyrra bragði þann- ig að ég verð að bíða eftir því að aðrir komi til mín.“ Þetta er afstaða sem gengur ekki nú á dögum. Það hefði verið betra fyrir hana að hugsa sem svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.