Vikan


Vikan - 14.11.1991, Qupperneq 48

Vikan - 14.11.1991, Qupperneq 48
Hæfileikar þínir til slíkra málamiðlana eru mjög miklir og þú átt auðvelt með að gera fólk ham- ingjusamt. Þetta leiðir til þess að þú ert virt(ur) og mjög vel liðin(n) í þínum hóp. 21-35 stig. Þrátt fyrir að þú sért félagslynd og lýðræðisleg persóna líður þér betur undir stjórn annarra en ( hlutverki stjórnandans. Þér er mjög illa við að gera eitthvað sem vekur á þér athygli eða að hegða þér eins og þú sért yfir aðra hafin(n). Þú ert mjög góður sáttasemj- ari og þér gengur vel að fylgja fyrir mælum annarra. Veikleikar þínir: Þú ert of hlédræg(ur) og átt erfitt með að mótmæla og standa fyrir máli þínu, jafnvel þó þú vitir að þú hafir rétt fyrir þér. Reyndu að vera sjálfstæðari og stattu fast á þi'nu - það gæti hjálpað. 20 stig eða færri. Þú ert sterkur persónuleiki og með mikið sjálfstraust. Þrátt fyrir það ertu svo sjálfstæð(ur) og sjálfum þér nóg(ur) að þér hentar hvorki að vera undir stjórn annarra né í hlutverki stjórnandans. Þú ert tilbúin(n) til að gefa ráðleggingar sé þess óskað en reynir þó ekki að taka ákvarðanir fyrir fólk. Þú þarfnast ekki athygli almennings vegna þess að eigin sjálfsvirðing og traust og virðing vina þinna er allt sem þú krefst. Þegar fólki eða fyrirtækjum mistekst að mæta þeim miklu kröfum sem þú gerir vísarðu þeim frá þér eins og einhverju al- gerlega ónýtu og gagnslausu. Reyndu að vera ekki svona óumburðarlynd(ur). Úr því að þú neyðist til að lifa í þessum ófullkomna heimi, því þá ekki að gera þitt til þess að bæta hann. ERTU STJORNANDIEÐA HÆFIR ÞÉR BETUR AÐ VERA UNDIR STJÓRNANNARRA? Hér finnur þú út þína einkunn fyrir svör við spurningunum í opnunni hér á undan. STIGIN Gefið ykkur stig eins og eftirfarandi tafla sýnir: 1. a-0 b-4 c-2 d-1 2. a-1 b-2 c-3 d-4 3. a-2 b-0 c-1 d-4 4. a-0 b-2 c-4 d-1 5. a-1 b-0 c-2 d-4 6. a-2 b-4 c-0 d-1 7. a-1 b-0 c-2 d-4 8. a-4 b-0 c-1 d-2 9. a-1 b-4 c-2 d-0 10. a-1 b-2 c-0 d-4 11. a-0 b-2 c-1 d-4 12. a-2 b-0 c-1 d-4 13. a-1 b-0 c-2 d-4 14. a-2 b-0 c-4 d-1 15. Gefið ykkur stig fyrir hvert svaranna fimm sem þið völduð, eins og sýnt er hér fyrir neðan: a-2 b-2 c-2 d-1 e-0 f-1 g-1 h-4 i-1 j-4 k-2 1-1 m-1 n-4 0-2 Nú teljið þið saman stigin ykkar og hér á eftir kemur svo niðurstaðan úr prófinu. 60 stig eða meira. Fólk mun fylgjafyrirmælum þínum vegna þess að þú veist hvað þú ert að gera, hvert þú ert að fara og framkvæmir áform þín af krafti og öryggi. Þú ert sennilega ekki vinsælasta manneskjan í þínum hópi en þú ert örugglega ein af þeim virtustu. Þegar þú sérð ástand sem hægt er að betrumbæta á ein- hvern hátt reynir þú eins og mögulegt er að lagfæra það. Þú ert ekki hrædd(ur) við að láta (Ijós óvinsælar skoðanir ef þú telur þær eiga rétt á sér, auk þess sem þú reynir að fá annað fólk til að samþykkja þær. Þú ert sannfærandi, hugaður og sterkur persónuleiki og ógnvekj- andi andstæðingur. 36-59 stig. Þú hefur stjórnunarhæfileika en þó annars konar en þeir sem fengu 60 stig eða meira. Á vingjarnlegan og kurteislegan hátt reynir þú yfirleitt að leysa málin með því að ná almennu samkomulagi og koma til móts við skoðanir fólks. Þegar þú vinnur með hóp af fólki stjórnar þú því ekki alfarið eftir þínu höfði heidur finnur út hvað það er sem hver og einn vill og reynir svo að gera sem flestum til geðs. 48 VIKAN 23. TBL. 1991
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.