Vikan


Vikan - 14.11.1991, Page 50

Vikan - 14.11.1991, Page 50
TEXTI: BJARNI HAUKUR ÞÓRSSON AMANDA DONOHOE EIN SKÆRASTA STJARNA LAGAKRÓKA ■ Þegar fólk spyr mig hvernig ég undirbúi mig fyrir kynlífssenur þó segi ég að ég vinni við að tjó mannleg- ar tilfinningar, sem er auðvit- að svolítið erfitt fró 9-5. Kynlíf er partur af mannlegum tilfinningum. Það er vinnan mín. var mjög ung þegar hún kynnt- ist popptónlistarmanninum Adam Ant og bjó með honum f nokkur ár en það vakti mikla athygli á sínum tíma. Bandarískir sjónvarpsáhorf- endur hafa velt mikið fyrir sér hvort Amanda sé gagnkyn- hneigð eða samkynhneigð en það kemur í Ijós hér á eftir. Margir hafa líkt henni við Ma- donnu og það virðist ekki vera svo vitlaust, þær eiga ýmislegt sameiginlegt eins og fram kemur í eftirfarandi viðtali við Amöndu. - Þegar þú samþykktir að leika tvíkynja persónu í Laga- krókum, varstþú hrædd um að verða stimpluð sem slík? Nei. Ég þekki það mikið af lesbíum og hommum, bæði fólk sem ég vinn með og umgengst utan vinnunnar, að það hefur ekki haft áhrif á mig. Þetta er fólk sem ég virði og því kemur þetta ekki til með að skaða starfsferil minn. - Fannst þér skrítið að kyssa konu fyrir fram- an myndavéiina? (Það er eitt af því sem hún þurfti og þarf að gera í þessu hlutverki sínu.) Ekki í augnablikinu. Ég hef ekkert hugsað út f það. - Þegar þér var boðið hlut- verk í Lagakrókum, tókstu þvi Fimmtudagskvöldið 10. október síðastliðinn hófst hér í Bandaríkjun- um ný þáttaröð Lagakróka eða LA LAW og er þetta sjötta árið sem þeir eru framleiddir. Ég fylgdist spenntur með enda ekki hægt annað því þessir þættir eru ásamt Murphy Brown með allra vinsælasta sjónvarpsefninu hér í Banda- ríkjunum. Ekki stendur til að fara aö þylja efni þessa fyrsta þáttar, ég ætla að vona að Stöð 2 hafi Lagakróka ennþá til sýninga því óneitanlega eru þessir þættir vel unnir. Vegna þessara „tímamóta" læt ég hér fylgja viðtal við eina leikkonu Lagakróka, hún er bresk og heitir Amanda Don- ohoe. Hún hefur heldur betur gert usla síðan hún kom persónan, sem hún leikur, er heldur sérstæð. Am- anda er bresk í húð hár en lengst af starfaði hún sem dansari í on. Hún 50 VIKAN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.