Vikan


Vikan - 14.11.1991, Side 52

Vikan - 14.11.1991, Side 52
 Úr kirkjugarðinum í Hallstatt. Beinahúsið er til vinstri á myndinni. Eins og sjá má er landrýmið ekki mikið. € o co o co É GC L_l_ o • • mm • grofinni Ur kirkju- garðinum í Hallstatt. Beinahúsið er til vinstri á myndinni. Eins og sjá má er land- rýmið ekki mikið. Hér sjást húsin utan í hlíðinni. Fremst á myndinni má þó sjá að ofurlitlu undirlendi hefur verið fórnað undir bílastæði. Þar er þó ekki rúm fyr- ir marga bíla. er nánast ekkert í bænum og húsin hanga í þess orös fyllstu merkingu utan í fjallshlíðinni. Tvær kirkjur eru í bænum, lúthersk kirkja og kaþólsk. Kaþólska kirkjan stendur hátt uppi í hlíð fjallsins Salzberg og við hana er ofurlítill kirkjugarð- ur. í kjallaranum undir kirkj- unni er Beinahúsið - staður sem þeir 250 þúsund ferða- menn, sem til bæjarins koma á hverju ári, láta ekki undir höfuð leggjast að skoða. tíu ár í Það er undarlegt að til skuli vera sá staður þar sem undirlendi er svo lítið að látnir fá ekki frið í gröf- inni nema í mesta lagi í tíu ár. Við sem höfum kynnst ís- lenskri víðáttu eigum erfitt með að skilja þetta en í bæn- um Hallstatt í Austurríki þykir engum þetta merkilegt. Þar hefur sá háttur verið á hafður allt frá því um 1600 að lík hinna látnu eru grafin upp löngu áður en orð prestsins, þegar hann kastar rekunum, „að jörðu skaltu verða“, eru orðin að raunveruleika. Ástæðan er landleysi. Hallstatt, sem þýðir í raun Saltstaður, er 1300 manna bær við vatnið Hallstáttersee sem mun vera annað falleg- asta vatn í Evrópu, að sögn heimamanna. Ekki tókst mér að komast að því hvaða vatn ertalið í fyrsta sæti. Undirlendi Beinin færð í Beinahúsið eftir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.