Vikan


Vikan - 14.11.1991, Síða 56

Vikan - 14.11.1991, Síða 56
TEXT1: GUNNAR H. ÁRSÆLSSON SKIN OG SKÚRIR í LÍFI ERICS ◄ Clapton viðurkennir að sú stað- reynd, að hann rændi konunni af bftlinum George Harrison, hafi „ótrú- leg áhrif á vinskap þelrra", en þeir hafa starfað mlkið sam- an eftir það. Til stóö að árið 1991 yrði afslöppunarár hjá gítar- goðinu Eric Clapton. Sú varð þó aldeilis ekki raunin því 20. mars síðastliðinn féll sonur Claptons af 53. hæð fjölbýiis- húss á Manhattan og beið bana. Þar hafði hann búið með móður sinni, ítölsku leikkonunni Lori Del Santo. Þau Lori og Clapton höfðu slitið samvistum og Conor sonur þeirra var að- eins fjögurra og hálfs árs gamall. Clapton var staddur í New York þegar slysið varð en Lorl Del Santo með nýfæddan son þelrra Claptons á brjósti fyr- Ir um fjórum árum. Það var föð- urnum miklð áfall að mlssa son- inn og hefur hann nú tlleinkað honum næstu plötu sfna. sneri fljótlega til London þar sem hann býr. Þar einangraði hann sig frá umheiminum og lét ekki sjá sig á almannafæri fyrr en um mitt sumar. Eins og nærri má geta hafði slysið mikil áhrif á Clapton og hann hefur nú þegar ákveðið að næsta plata hans verði tileink- uð syni hans. TRÚÐI EKKI ÞVf SEM GERÐIST Fyrstu viöbrögð Claptons við slysinu voru afneitun: „Ég trúði þessu ekki þegar mér bárust fréttirnar af slysinu. Ég var staddur á hóteli skammt frá háhýsinu þar sem slysið átti sér stað. Lori hringdi í mig og sagði mér að Conor væri dáinn. Ég hugsaði með mér að þetta væri fáránlegt og spurði hana hvort hún væri viss. Þvílík spuming! Svo hljóp ég eins hratt og fæt- urnir báru mig á slysstað og sá þá alla sjúkrabílana, sjúkralið- ana og lögreglubilana. Þá trúði ég þessu fyrst," segir Eric Clapton þegar hann rifjar upp viðbrögð sín í viðtali við banda- ríska tímaritið Rolling Stone. Nokkrum dögum áður en við- talið var tekið var tilkynnt að hann og George Harrison, fyrr- verandi Bítill og góðkunningi eríku, hafi margir spurt hann um George Harrison, hvemig hann hefði það og þess háttar. „Þegar ég kom svo aftur heim til Englands og leit í dag- bókina mína sá ég að ég hafði ekki miklar áætlanir fyrir þetta tímabil. Ég stakk þess vegna upp á því við George að hann kæmi með okkur í tónleikaferð f lok þessa árs. Hann varð mjög hrifinn en líka ofsalega kvfðinn. Það eru nefnilega fimmtán ár síðan hann fór í tónleikaferð og sú var hræðileg. Hann missti röddina á einum af fyrstu tón- leikunum og það var mikið sukk og svínarí í gangi. Hellingur af brjálæði." ◄ Pattie og Harrison á þeim tíma sem þau voru í hjóna- bandi og Clapton ekkl far- inn að gera hos- ur sínar grænar fyrir henni. ◄ Það er ekki eins og hér fari milljarða- mæringur um götur New Jersey, en Bruce Springsteen, sem rakar saman stórfé fyrir tónlist sfna er held- urekki þekkt- ur fyrir snyrtilegan klæðaburð. Þelr eru til sem ekki geta auðveld- lega unnt honum þess að sitja einn að auðæfun- um - elns og fram kemur f fréttinnl hér tll hægri... hans, ætluðu saman í tónleika- ferð sem á að hefjast í Japan í desember næstkomandi. Til- drög þessa segir Clapton vera að þegar hann hafi verið á tón- leikaferð í fyrra, aðallega í þriðja heiminum og Suður-Am- Eric Clapton og ítalska leikkon- an Lori Del Santo skömmu áður en þau slitu samvistum. 56 VIKAN 23. TBL 1991
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.