Vikan


Vikan - 14.11.1991, Síða 69

Vikan - 14.11.1991, Síða 69
aö baka en fækkaöu sortunum snarlega. Þaö má líka helm- inga flestar uppskriftir svo allir fái þær kökur sem þeir helst vilja. Bakiö piparkökuhús með börnunum. Þá er hægt að skemmta sér smástund með börnunum og gleyma aö hugsa um allar þær sortir sem ekki verða bakaðar. Jæja, náðir þú þessu? Gott. Þú hefur nú þegar sparað þér mikinn tíma og krafta. Þú þarft líka á því að halda ef þú ert ein af þeim sem kaupa allar jólagjafir á Þorláksmessu- kvöld! Kauptu helst allar jóla- gjafir í september. Þær eru oft ódýrari þá og minni ös í búðum. En þaö er ekki sept- ember núna svo við tökum næstbesta ráðið. Skrifaðu lista yfir það sem þú hefur hugsað þér að gefa, bókalista sér, leikföng sér og svo framvegis. Hringdu síðan í verslanir og skrifaðu niður verð, hvort hluturinn er til og hvar. Gerðu þetta sama dag og þú ætlar að kaupa hlutina svo þú grípir ekki í tómt. Þá þarftu að finna nýja gjöf og það getur reynst erfitt. Þú munt komast að raun um að með þessari aðferð kaupir þú allar gjafirnar á mettíma. Pakkaðu síðan öllu inn þegar þú kemur heim, ef þú notfærir þér ekki þá þjónustu sem verslanir bjóða. Merktu allt og gakktu frá því. Ekki geyma neitt annars gætir þú átt eftir að pakka öllu inn á aðfanga- dag og það er „aflelt" staða! Eiginmaðurinn á líka að fá ströng fyrirmæli um aö kaupa gjöfina handa þér fyrir Þorláks- messu því þann dag er þörf fyrir hann heima við. Þú átt ekki að gera þetta allt ein. Þegar þú hefur svo lokið öll- um innkaupum hafið þið tíma til aö ganga um bæinn og virða fyrir ykkur jólaskreytingar og allt hitt fólkið á hlaupum - þá sem gleymdu að lesa þessa grein. Nú getið þið bros- að og hafið líka nógan tíma til þess. Nú erum við komin að aðal- atriðinu. Á morgun er aðfanga- dagur. Hvernig líður sá dagur hjá þér? Er það kannski maraþonhlaup? Þarf það virki- lega að vera þannig? Skrifaðu lista yfir það sem þarf og á að gera á Þorláksmessu og að- fangadagsmorgun. Stórt og smátt. Því sem óþarfi er að gera er einfaldlega sleppt þar til eftir jól eða framkvæmt fyrir þessa tvo daga. Hver hefur eiginlega lögleitt að það eigi að skreyta jólatréð á Þorláksmessukvöld? Þvi ekki að gera það til dæmis tveim dögum fyrr. Þá er hægt að njóta þess tveim dögum lengur og þú getur slappað af á aðfangadag og horft á barnatímann með börnunum. Öllum undirbúningi er frið- samlega lokiö. Útbúðu fyrir- fram allan mat sem þú getur. Ef þú býrð til ís skaltu gera það viku fyrir jól. Og þú þarft ekki nauðsynlega að fara í kirkjugarðinn með friðarljósið sjálf, það geta eiginmaðurinn og börnin gert. Þú getur þá far- ið einhvern annan jóladag. Skyldi það ólíklega gerast að öll þessi upptalning mín hafi mistekist þá ráðlegg ég þér að setjast niður einu sinni enn og spyrja sjálfa þig hvort það sé virkilega heimsendir. Ef þú svarar því játandi held ég að þú ættir alvarlega aö hugsa um aö flytja af landi brott, til dæmis til villimann- anna í Ástralíu. Þar má finna þjóðflokka sem hafa aldrei á ævi sinni heyrt um jólahald, jólabakstur eða þess þá held- ur stress... Gleðileg jól! r: Miitri che! I ENWOOD Chef er kostagrípur Fáanlegir aukahlutir: Innifalið í verði: □ Blandari □ Þeytari 0 □ Grænmetisrifjárn □ Hnoðari □ Hakkavél □ Hrærari □ Safapressa □ Kartöfluflysjari □ o.fl. Verd kr. 22.201 stgr. HEKLA LAUGAVEGI 174 S. 695500/695550 Blandari Kartöfluflysjari Grænmetisriíjarn Hakkavél Saíapressa 23. TBL. 1991 VIKAN 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.