Vikan


Vikan - 14.11.1991, Síða 87

Vikan - 14.11.1991, Síða 87
HVAÐ GERIST E F ÞÚ NOTAR EKKI HUGANN? Þetta er öld sem markar tímamót í framvindu þekk- ingar á vitund mannsins. Uppgötvanir vísindamanna á innlöndum hugans hafa opnað leiðir inn í nýja vídd ótakmarkaðra möguleika mannsins, möguleika sem eru margfalt meiri en okkur er almennt Ijóst. ÞJÓNN EÐA HÚSBÓNDI Fæstir nota viljandi sinn eigin huga á markvissan hátt. Hug- urinn í þér er eins og vél sem hefur ekki stöðvunarrofa. Ef þú færð honum engin verkefni gengur hann áfram og áfram þangað til hann verður leiður. Ef þú lætur hugann afskipta- lausan þannig að hann hafi ekkert að gera byrjar hann á því að gera eitthvað og honum er sama hvað hann gerir eins lengi og það er eitthvað. Það getur verið að þér sé ekki sama hvað hann gerir en hon- um er nákvæmlega sama. Þetta er eins og að vera hlekkjaður við aftasta sætið í rútu meðan einhver annar keyrir hana. Hefur þú til dæmis einhvern tíma legið í rólegheitum einn út af fyrir þig steinsofandi í rúminu þegar hugurinn birtir skyndilega eitthvað (martröð) sem næstum hræðir úr þér líf- tóruna? 23.TBL1991 VIKAN 87 TEXTI: GARÐAR GARÐARSSON, LEIÐBEINANDI HUGEFLIS- OG HUGSTJÓRNARNÁMSKEIÐSINS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.