Vikan


Vikan - 14.11.1991, Síða 94

Vikan - 14.11.1991, Síða 94
LÍNEY LAXDAL PÝDDI ÞEIR ERU BESTU VINIR Alexandra og simpansinn alast upp saman og báöum finnst gaman. Alexandra er tveggja ára og henni finnst ekkert leiðinlegt aö leikfélagi hennar geti fleira en hún. Hann getur til dæmis sveiflað sér í Ijósakrónum og nælt í leikföngin hennar á und- an henni með löngum loðnum handleggjunum. Hann hoppar líka og skrækir ef hann fær ekki vilja sínum framgengt. Þótt Ola sé simpansaungi er ekki mikill munur á þeim, alla vega ekki í augum Alexöndru, hún lítur á hann sem bróður sinn. Ola er nefnilega jafnstór og jafnþungur og hún. Þau leika sér saman allan daginn Hin tveggja ára Alexandra er hæstánægð með hinn loðna leikfélaga sinn úr dýragarðinum. og finna stöðugt upp á ein- hverju nýju. Rétt eins og önnur systkin slást þau um eignar- réttinn á ákveðnum leikföng- um, en fallast síöan í faðma og sættast skömmu síðar. Ola er samt aðeins til láns á heimilinu en það veit Alex- andra ekkert um. Móðir Ola dó í dýragarðinum og Ola var komið í fóstur, annars hefði hann ekki lifað af. Dag frá degi stækkar hann og verður bráð- um komið fyrir í dýragarðinum aftur. Til að venja hann við er hann lokaður inni einu sinni á dag með öðrum simpönsum og sem betur fer I ítur út fyrir að það muni ganga vel að láta hann venjast dýragarðslífinu á ný. Alexandra mun þó aldrei gleyma sínum besta og fyrsta vini. 94 VIKAN 23. TBL. 1991
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.