Vikan


Vikan - 14.11.1991, Side 96

Vikan - 14.11.1991, Side 96
Ifjórða sinn prýðir íslensk Ijósmyndafyrirsæta kynning- arstandinn fyrir nýja línu No Name Cosmetics. Að þessu sinni er það ein eftirsóttasta fyrirsæta landsins, Unnur Steinsson. Og sem fyrr er slagorðið „Islensk feg- urð með No Name“. Nýja línan var kynnt í hófi sem hol/HíA l/or woitinnohi'inini i Pátttakendur f forsíðustúlku- keppnlnni voru viðstaddir kynninguna en úr þeirra hópi verður fyrirsæta valin til kynningar á vorlínu No Name. Unnur hefur hér verið förðuð með nýju litunum frá No Name. Kristfn og eiginmaður hennar og samverkamaður, Halldór Kristjáns- son, hafa hér stillt sér upp við kynningarborðið ásamt sölukonu þeirra, Önnu Margréti, og Ijósmyndafyrirsætunum Unni, Jónu Björk og Lindu, sem prýtt hafa No Name standana auk Eiínar Reynisdótt- ur, sem var nýfarin til Bandaríkjanna þegar efnt var til þessarar kynningar. Þær Kristfn og Anna Margrét eru í fatnaði frá Cosmo í Kringlunni. baujunni við Eiðistorg og þar mál- aði Kristín Stefánsdóttir Unni með nýju litunum. Þeir eru sóttir til nátt- úrunnar, jarðliti þar sem brúni tónninn er allsráðandi, einnig er þar að finna kakí-græna liti og gyllta. Naglalakk fæst í stíl, brúnt, gyllt og rautt. No Name Cosmetics eru of- næmisprófaðar snyrtivörur frá Bandaríkjunum og eru þær ilm- efnalausar. Einnig vill Kristín taka það skýrt fram að aldrei hefur verið notast við dýr þegar vörurnar hafa verið prófaðar. Myndirnar hér á síðunni tók Magnús Hjörleifsson á snyrtivöru- kynningunni, en hann tók einnig myndina af Unni fyrir kynningar- standinn sem og myndirnar fyrir þrjá fyrri standana. - Og næst verður það þátttakandi úr yfir- standandi SAM-keppni um titilinn forsíðustúlka ársins sem prýðir No Name standinn ... Fylgst af athygli með þvf er Kristfn málar Unni með nýju línunni frá No Name. Það voru þeir félagarnir Simbi og Biggi á hárgreiðslustofunni Jói og félagar sem greiddu hár Unnar fyrir No Name mynda- tökuna. 96 VIKAN 23.TBL 1991
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.