Vikan


Vikan - 14.11.1991, Page 98

Vikan - 14.11.1991, Page 98
TEXTI: HJALTI JÓN SVEINSSON LEGIIR í.ftftls Kristín Aðalsteinsdóttir, deildarstjóri hjá Veröld, segir algengt að eldra fólkið dvelji á Kanaríeyjum í fimm til sex vikur að vetrinum. Myndirnar tvær frá Kanaríeyjum hér á síðunni sýna einn af hinum vinsælu gististöðum Ferðamiðstöðvarinnar Veraldar. Það er smáhýsagarður í útjaðri Playa del Inglés með 124 húsum á tveim hæðum. I garðinum er sundlaug sú sem hér sést með sundlaugar- bar og veitingastað. lendingum þangaö. Ferðamið- stöðin - Veröld er eitt þeirra fyrirtækja sem skipulagt hafa lengri sem skemmri dvöl fólks þar syðra. Fyrsta ferðin að þessu sinni verður þann 19. desember. Að sögn Kristínar Aðalsteinsdóttur, deildarstjóra hjá Veröld, er gert ráð fyrir að á vegum Veraldar muni á milli þrjú og fjögur hundruð lands- menn dvelja á Kanaríeyjum yfir jólin. Kristín segir að sér þyki leitt að svo fáir Islendingar geti tekið sér vetrarfrí. „Mín skoð- un er sú að við ættum að fara meira f frí á veturna en eyða sumarfríinu hér heima á þessu yndislega landi okkar. Til þess þyrfti að vera vetrarfrí í skólunum og foreldrarnir Kanaríeyjar eru eyja- klasi í Atlantshafinu skammt norðvestur af Afríkuströndum. Megineyjarn- ar eru sjö talsins og er ein þeirra stærst, Gran Canaria. Staðsetningin gerir það að verkum að sáralítill munur er á sumri og vetri. Yfir vetrarmán- uðina ríkir þar því um 20 stiga meðalhiti yfir daginn og slíkt loftslag kunna fjölmargir Norð- ur-Evrópubúar vel að meta. Á veturna dvelja þar þúsundir ferðamanna sem njóta nota- legrar veðráttu á meðan dagur er stuttur heima fyrir og kaldir vindar blása. í höfuðborginni, Las Palmas, búa um 370.000 manns og segja má að hún tengi eyjarnar sannarlega við umheiminn, bæði í lofti og á legi. Flugvélar hvaðanæva úr heiminum fljúga þangað með milljónir ferðamanna á ári hverju og höfnin þar er í raun og veru erilsamasta höfn Spánverja, ef miðað er við þann tonnafjölda af vörum sem um hana fer. Fjölmörg skip, sem sigla á milli Afríku, Evrópu og Ameríku, eiga við- dvöl í þessari skemmtilegu borg. YFIR JÓLIN í SÓLBAÐI Um langt skeið hafa íslenskar ferðaskrifstofur boðið landan- um upp á hagstætt leiguflug til Kanaríeyja og nú í vetur er búist við um þrjú þúsund ís- 98 VIKAN 23. TBL. 1991
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.