Vikan


Vikan - 14.11.1991, Síða 102

Vikan - 14.11.1991, Síða 102
TEXTI: ÞÓRARINN JÓN MAGNÚSSON / LJÓSM.: BRAGI Þ, JÓSEFSSON FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ 2 1 . NÓVEMBER: FORSÍÐUSTÚLKURNAR KYNNTAR Á SVIÐI - á glœsilegu kynningarkvöldi á Hótel íslandi Mættar á æfingu í World Class. Leiðbeinandinn, Hafdís Jónsdóttir, er önnur frá vinstri i aftari röð. nánar frá þessari meðferð. Keppandinn okkar á Akureyri verður ekki útundan þó vegalengd- in skilji hana frá hinum keppendun- um. Rannveig hefur flogið til Reykjavíkur til að taka þátt í æfing- um á sviði og á Akureyri nýtur hún þjónustu Snyrtistofunnar Evu. Æfingar og Ijósaböð stundar hún hjá Stjörnuræktinni og Stjörnusól á Akureyri. Hár stúlknanna fyrir myndatökur hefur Eyvi í Hárþingi greittog notar hann þá hársnyrtivörur frá Matrix og Joico. Förðunin hefur hins veg- ar verið i höndum Kristínar Stef- ánsdóttur og hefur hún jafnframt leiðbeint stúlkunum við förðun. Kristín notar snyrtivörur frá No Name Cosmetics. Þau Eyvi og Kristin munu að sjálfsögðu snyrta stúlkurnar fyrir kynningarkvöldið og krýningarhátíðina. Verðlaunin, sem forsíðustúlkan fær, eru umtalsverð, samtals að verðmæti um eða yfir hálfa milljón króna. Helmingurinn í reiðufé, en afgangurinn í ferðalögum, snyrtivörum, skart- gripum, fötum og hljómtækjum. Meðal annars má nefna tveggja vikna ferð með Veröld til Costa del Sol næsta sumar, en þangað fer einnig stúlkan sem hafnar í öðru sæti keppninnar. Við segjum nán- arfrá verðlaununum í næstu Viku. Nú er það sem sé kynningar- kvöldið 21. nóvember sem er næst á dagskrá. □ Iþessu tölublaði Vikunnar er kynntur síðasti þátttak- andinn í SAM-keppninni um titilinn forsíðustúlka ársins 1991. Keppendurnir eru þá orðnir átta talsins, allt einstak- lega glæsilegar stúlkur. Þær verða kynntar á sviði Hótel Is- lands á sérstöku kynningar- kvöldi fimmtudaginn 21. nóv- ember næstkomandi. Sjálf krýningarhátíðin fer svo ekki fram fyrr en á galakvöldi á sama stað annan dag janúar- mánaðar. Stúlkurnar leggja stund á lík- amsrækt af miklu kappi í World Class undir handleiðslu Hafdísar Jónsdóttur allt fram á úrslita- stundu. Á Hótel Islandi æfa þær svo sviðsframkomu þar sem Esther Finnbogadóttir frá Módel- samtökunum leiðbeinir þeim. En það er ekki allt upp talið. Vik- an hefur fengið Academie snyrti- stofurnar til að veita stúlkunum til- sögn og aðstoð i húðrækt og snyrtingu handa og fóta. Deila átta stofur því verki á milli sín, ein stofa mun annast hverja stúlku. I næsta tölublaði Vikunnar verður sagt Laufey og Ásdis slá ekki af í æfingasal World Class. 102 VIKAN 23. TBL. 1991
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.