Vikan


Vikan - 23.01.1992, Page 2

Vikan - 23.01.1992, Page 2
24 LOFTMERKIN Þórdís Bachmann heldur áfram hinum fróðlegu skrifum sínum um stjörnu- merkin, að þessu sinni um vatnsbera, tvíbura og vog. -n YFIRHÁLFAN ZO HNÖTTINN Tim Cicero er ástralskur strákur sem fór í ferðalag yfir hálfan hnöttinn og dvaldi hér á landi sem skiptinemi á síðasta ári. NÝJAR o4 HUÓMPLÖTUR Fjallað um nýjustu hljómplötur U2, Bubba Morthens, KK og Genesis. KVÖLDVERÐAR- OÓ TILBOÐ Veitingahús mánaðarins er Setrið á Holiday Inn. Kvöldverðartilboð Seturs- ins og Vikunnar er óvenjulegt og spennandi. _n BROTSJÓR OO MYNDLISTAR - tók sér bólfestu í Ástu Eyvindardótt- ur, ungri myndlistarkonu sem er ekki öll þar sem hún er séð. ▼ 2 VIKAN 2. TBL. 1992 40 ÁSTIN Ó ÓLI G. JÓHANNSSON Á AKUREYRI Ekkert íslenskt timarit er prentað í stærra upplagi en Vikan með völvuspánni. Upplagið er 20 þúsund eintök. Og nú er að sjá hverju völva Vikunnar spáir fyrir árið 1992. ◄ LAUFEY 1 0 BJARNADÓTTIR Forsíðustúlka Vikunnar og Samúels f opinskáu viðtali en fyrirsætuhæfileikar hennar komu jafnvel fram á ferming- armyndunum. 14„SÁTTVIÐ ÚRSLITIN" - segir Brynja Vífilsdóttir sem varð önnur í keppninni um titilinn forsíðu- stúlka Vikunnar og Samúels. _ BRÚÐUR I O MÁNAÐARINS Brúður desembermánaðar er Jónína Waagfjörð sem kennir sjúkraþjálfun við háskóla í Bandaríkjunum. Sigur- vegari mánaðarins í brúðarmynda- keppni Víkunnar og Kodak-umboðsins er Jóhannes Long. . 0 ÍSLENSK A Ó0 FATAHÖNNUN Að þessu sinni eru verk Margrétar Valdimarsdóttur kynnt I máli og myndum. 64 KVIKMYNDIR Alþjóðlegar fréttir af kvikmyndaiðnað- inum. Hér er viða komið við eins og ævinlega I kvikmyndamolum Vikunnar. Jóna Rúna Kvaran veltir fyrir sér ýmsu sem varðar ástina - eins og til dæmis afbrýði, gráa fiðringnum og framhjá- haldi. 42 SÉRRÍ OG PORTVÍN Hvaðan kemur það? Hvernig er það búið til, hvenær er við hæfi að drekka það og úr hvers konar glösum? HVERER 50 MAÐURINN? Skemmtilegur leikur í hverju tölublaði. Hann felst I því að komast að því hvaða nafn býr að baki stuttu æviág- ripi þekktrar persónu. 52 AMSTERDAM Nokkrir fróðleiksmolar um þessa skemmtilegu borg sem er ein af „stjörnuborgum” Flugleiða. 20 RÓMEÓ OG JÚLÍA A Guðjón Pedersen heitir hinn ungi leik- stjóri Rómeó og Júlíu í Þjóðleikhúsinu. Hér ræðir hann um verkið og upp- færsluna, svolítið um sjálfan sig og það að fá harða gagnrýni. f

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.