Vikan


Vikan - 23.01.1992, Page 12

Vikan - 23.01.1992, Page 12
Eins og sjá má í þessari opnu er Laufey vel að sigrinum komin. Geisl- andi af lifs- gleði ber hún með sér ferskan blæ og lætur engan ósnort- T Góð förðun forsíðustúlku er gulls igildi. Laufey i góðum hönd- um Kristinar Stefánsdóttur í No Name. væri þaö sem hann ætlaðist fyrir en tilfinningin var ólýsan- leg og góö. En ég, af öllum? Þetta kom mér mjög á óvart." AMOR Á KREIKI Þegar Vikan og Laufey tóku tal saman síðastliðið sumar var stúlkan ólofuð en fram líða stundir og nú er Laufey komin á fast aftur. Aftur, já. Hún tók upp sambandið við „garnla" kærastann sinn, Hilmar Magn- ússon, en þau höfðu ákveðiö að gefa sambandinu frí um stundarsakir, rétt aðeins til aö átta sig á hlutunum, einmitt á þeim tíma sem forsíðustúlku- keppnin hófst. Þegar það var allt komiö í gang komst Amor aftur á kreik. En okkur langar að kynnast viðhorfum Laufeyj- ar gagnvart lífinu betur. Hvað finnst henni til dæmis um eignasöfnun og lífsgæða- kapphlaup? „Mér finnst nauð- synlegt aö eiga þak yfir höfuð- ið og bíl sem kemst áfram en ekki endilega það flottasta og dýrasta af öllu. Það finnst mér alveg fáránlegt. Ég neita því ekki að það getur veriö gott að eiga góða gripi, það er þó ekki númer eitt, tvö og þrjú." ( ofangreindu viðtali kom einnig fram að Laufey væri sóldýrkandi hinn mesti og Flórída væri draumastaöurinn. Þau skötuhjú biðu ekki boð- anna eftir aö tryggðarböndin höfðu dregið þau saman á ný, hún tók sér tveggja vikna frí frá námi og saman óku þau á bílaleigubíl víðs vegar um hinn suðvestræna skaga. Þau óku inn til Sarasota og þar inn 12 VIKAN 2 TBL 1992 Þegar her var komið sögu gerði hnjáskjálft- inn víst óþægilega vart við sig. aldrei fyrir neinum ríg eða slíku, langt því frá. Þá fannst mér þetta skemmtilegri reynsla en ég átti von á þó að við værum oft mjög þreyttar eftir æfingarnar, langaði stundum heim að lúlla og fyndist ekkert ganga upp. Stundum mistókst allt og það pirraði okkur svolít- ið en svo gekk allt upp í lokin.“ Páll Óskar, kynnir á úrslita- kvöldi, tilkynnti forsíðustúlku ársins úrslitin með því að sýna henni ritað nafn hennar á blaði. Hvað fannst Laufeyju um það tiltæki? „Ég vissi ekki almennilega hvað hann var að fara og hélt að hann ætlaði að þétta rööina eða eitthvað slíkt. Mér datt aldrei í hug að þetta

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.