Vikan


Vikan - 23.01.1992, Side 60

Vikan - 23.01.1992, Side 60
ISLENSK HÖNNUN Ibyrjun desember kom til landsins ung kona, Mar- grét Valdimarsdóttir, sem á síðustu misserum hefur vak- ið mikla athygli fyrir frábæra hönnun tískufatnaðar. Hér á síðunum fá lesendur að kynn- ast þessum unga hönnuði og fatnaði hennar. Margrét Valdimarsdóttir hef- ur saumað og hannað fatnað frá unga aldri, aðallega á sjálfa sig. Hún hefur alltaf stefnt á nám í fatahönnun og valdi Margrétarskólann í Kaup- mannahöfn til að fullnægja þeirri stefnu.. Áður en hún tók til við námið í Margrétar- skólanum lærði hún gluggaút- stillingar sem kom að góðum notum síðar meir. Umsjón og texti: Esther Finnbogadóttir Ljósmyndun: Bragi Þór Jósefsson Förðun: Kristín Stefónsdóttir með NO NAME cosmetics Módel: Auður, Ester, Margrét og Marta, Módelsamtökunum. Hórgreiðsla: Jón H. Guð- mundsson hjó hórsnyrti- stofunni Effect.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.