Vikan


Vikan - 23.01.1992, Qupperneq 65

Vikan - 23.01.1992, Qupperneq 65
um. Þess má geta aö áöur hafði hann leikið í átta mynd- um sem allar voru kvikmynd- aðar á Bretlandseyjum en þær eru: Star Wars (1977) Force Ten from Navarone (1978), Hanover Street (1979), The Empire Strikes Back (1980), Raiders of the Lost Ark (1981), Return of the Jedi (1983), Indi- ana Jones and the Temple of Doom (1984) og Indiana Jon- es and the last Crusade (1989). Söngleikurinn Phanton of the Opera, hugarsmíð Andr- ews Lloyd Webber, verður kvikmyndaður. Warner Bros kvikmyndafyrirtækið framleiðir og ítalski leikstjórinn Franco Zeffirelli mun leikstýra. Hann leikstýrði síðast meistara- stykkinu Hamlet árið 1990. Árið 1989 leit dagsins Ijós smámynd sem vakti óskap- lega mikla athygli, Sex, Lies and Videotape. Leikstjórinn var Steven Soderbergh. Nú hefur hann lokið við nýjasta verkið sitt, Kafka, sem hefur á að skipa leikurum á borð við Jeremy Irons (Reversal of Fortune, Dead Ringers), Theresa Russel (Whore, Track 29, Black Widow), lan Holm (Chariots of Fire, Hamlet, Henry V), Alec Gu- innes og Armin Muller Stahl (Music Box). Ef þetta er ekki sannkallað stjörnulið veit ég ekki hvað til þarf. Myndin Kafka greinir frá höfundinum fræga og sögusviðið er Prag. Jeremy Irons leikur trygginga- sala sem er viðriðinn morðmál. Hann er sakaður um ódæði sem hann framdi ekki, að hafa myrt vinnufélaga sinn. Myndin var öll tekin í Tékkó- slóvakíu. Auk þess er hún í svart/hvítu og það gefur henni sérstakan blæ. Kafka hlaut lofsamlega dóma í New York þegar hún var frumsýnd þar fyrir nokkru. Myndin er listavel tekin og þykir sýna kaldrana- legt andrúmsloft. Talið er aö stórleikarinn Jeremy Irons hafi unni þar stóran leiksigur. Oliver Stones situr heldur ekki auðum höndum. Eftir að hafa nýverið lokið við að gera myndina JFK, sem er með leikurum eins og Kevin Costner, Donald Suther- land, John Candy, Jack Lemmon og Sissy Spacek, heldur hann aftur til Víetnam. Where the Sky Meets the Earth heitir myndin sem hann mun leikstýra næst. Tri Star kvikmyndafyrirtækið mun framleiða þessa mynd. Þar er greint frá víetnamskri konu onver stone er vinnuþjarkur hinn mesti. I fyrra geröi hann tvær kvikmyndir, The Doors og JFK. A þessu ári er hann meö aörar tvær í takinu. Svipmyndin sýnir Kevin Costner i JFK. Anjelica Huston og Raul Julia í The Addams- Family. Myndin hefur gert það gott í miðasölunni bæði vestan- hafs og á Bretlandseyj- um. Nú er bara að bíða og sjá hvers konar viðtökur hún fær á islandi. sem gerist Víet-Kong skæru- liði en fer síðan til Bandaríkj- anna og sest þar að. Forvitni- legur söguþráður og spenn- andi. Til stóð að Oliver Stone byrjaði á myndinni The Mayor of Castro Street. Hún fjallar um borgarstjóra í San Franc- isco, Harvey Milk, sem Robin Williams (The Fisher King) átti að leika. Sú mynd verður | þó að bíða betri tíma. Þegar Addams-fjölskyldan I Frh. á næstu opnu 2.TBL1992 VIKAN 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.