Vikan


Vikan - 05.03.1992, Blaðsíða 18

Vikan - 05.03.1992, Blaðsíða 18
MEÐ MAKE-UP FOREVER Kristín Coch, nemandi Línu Rutar, fékk að spreyta sig í förðuninni á þessum síðum. Kristín vinnur á Förðunarstofunni Nýtt útlit í Keflavík, sem er nokkurs konar útibú frá Förðunarmeistaranum í Borgar- kringlunni. Hún er enn í námi en hér sjáum við að hún lofar góðu. Kristín valdi ferskjulita, blágráa og gula augnskugga til að skyggja augun með á litmyndinni en á svart-hvítu myndinni notar hún gráa, gula og brúna skugga. Fyrirsætan heitir Dagbjört Þórey Ævarsdóttir og vinnur í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er hún með sítt hár á annarri en stuttklippt á hinni. Það þótti sem sagt tilvalið að gera stakkaskiptin veruleg. Það er einmitt ósk Línu Rutar að stúlkur, sem hafa áhuga á allsherjar breytingu, sem gæti falist í klippingu og/eða litun, ásamt förðun, og vilja leyfa lesendum Vikunnar að sjá stakkaskiptin, láti hana vita bréflega. Lína Rut rekur Förðunarmeist- arann í Borgarkringlunni, sem selur Make-Up Forever snyrtivörurnar og þangað skulu bréfin send. 18 VIKAN 5.TBL.1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.