Vikan


Vikan - 11.06.1992, Síða 26

Vikan - 11.06.1992, Síða 26
Æ 1. Þú hefur verið í löngu og ástríðufullu sambandi með manni sem þú hefur tengst sterkum tilfinningaböndum. Skyndilega og án skýringa slítur hann sambandinu. Þú ert: A. Vonsvikin yfir því að maður, sem þú barst svo sterkar tilfinningar til, hafi reynst vera ótraustur og tilfinningalaus þorpari. B. Sár og svikin. Það mun verða bið á því að þú treystir öðrum manni. C. Virkilega reið og í mikilli ástarsorg - áköf í að ná ástum hans aftur og að ná fram hefndum. D. Hrygg og finnur til sektarkenndar. Þú veltir því fyrir þér hvað þú hafir gert til að hrekja hann I burtu. 2. „Vinkona" þín segir eitthvað við þig sem þér finnst bæði móðgandi og óréttlátt. Þeg- ar þú andmælir segir hún að þetta hafi ekki verið meint sem móðgun og að þú sért óþarflega hörundsár. Hvernig bregst þú við? A. Segir henni að vinskap ykkar sé lokiö og hættir að hitta hana I einhvern tíma, ef ekki til frambúðar. B. Þér er svolítið skemmt yfir því á hversu barnalegan hátt hún neitar því að hún beri nokkurn kala til þín. C. Eftir að hafa grátið I einrúmi yfir þessu órétt- læti hennar ákveður þú að fyrirgefa henni. D. Útskýrir vandlega fyrir henni hvers vegna athugasemd hennar var móðgandi og krefst þess aö hún biðjist afsökunar. 3. Þú reifst heiftarlega við foreldra þína síð- ast þegar þú fórst í heimsókn til þeirra. Nú hafa þau gert erfðaskrá þar sem þú ert svipt arfi og systir þín fær allt sem þau láta eftir sig. Þú: A. Reynir allt sem þú getur til að þau taki þig aftur í sátt. B. Skammast þín fyrir foreldra þína sem þér finnst bæði ómerkilegir og hefnigjarnir. Ef þetta próf á að geta komið þér að gagni verður þú að svara eftirfarandi spurning- um, sem oft eru ekki eins einfaldar og þær virðast, af fullri hreinskilni. FYRRI HLUTI 26 VIKAN 12. TBL. 1992
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.