Vikan


Vikan - 11.06.1992, Page 27

Vikan - 11.06.1992, Page 27
C. Hættir að heimsækja þau um stundarsakir, í þeirri trú að tíminn muni jafna þetta missætti. D. Segir þeim (og systur þinni) hversu rotin og andstyggileg þér finnst þau vera. 4. Það er verið að endurskipuleggja fyrir- tækið sem þú vinnur hjá og fjölmargir starfsmenn, að þér meðtalinni, missa vinn- una vegna þessa. Hvernig bregst þú við? A. Þú hefur áhyggjur af því að uppsögn þessi komi til með að líta illa út í augum tilvonandi at- vinnuveitenda þinna. B. Þú veltir þvi fyrir þér hvort það hafi veriö þín sök að þú varst meðal þeirra sem misstu vinn- una. C. Þér finnst sem þú hafir ekki verið metin að verðleikum - þú ert fegin að vera laus úr þess- ari vinnu. D. Þú ert fremur niðurdregin en ferð samt á fullum krafti að leita þér að nýrri vinnu. 5. Þú fréttir að fyrrverandi elskhugi þinn hafi verið að segja niðrandi lygar um þig. Þú: A. Telur víst að hann sé enn gagntekinn af þér og sé að segja þessar lygar til að fá útrás fyrir örvæntingu sína. B. Verður ofsareið og hótar honum öliu illu ef hann hætti ekki að dreifa þessum lygum. C. Hringir (alla vini þína og fullvissar þá um að rógburður þessi sé ósannur. D. Ákveður að leiða hann og lygar hans hjá þér enda ekki athyglinnar virði. 6. Þú átt hlutabréf í fyrirtæki sem lendir í fjárhagsörðugleikum, með þeim afleiðing- um að þú tapar nokkurri upphæð. Þú ert: A. Fremur áhyggjulaus. Ef þú ert í þessum við- skiptum á annaö borð máttu eiga von á því aö tapa af og til. B. Vonsvikin og ætlar að leita ráða hjá fjár- hagsráðgjafa þínum varðandi hverju, ef ein- hverju, sé hægt að bjarga. C. Áhyggjufull. Fjárhagslegt tap hefur mikil og neikvæð áhrif á þig. D. Örg og harðákveöin í að bæta þetta tap upp með því að fjárfesta í einhverju öðru. 7. Þú fréttir að vinkona þín ætli að halda boð. Þú telur víst að hún hafi gleymt að bjóða þér og spyrð hana hvort þú megir koma. Hún segir nei - „Þetta er þröngur hópur fólks sem þú þekkir ekki“. Hvernig breegst þú við? A. Þér líður illa yfir þessari lítilsvirðingu og hættir að hitta hana í einhvern tíma. B. Þú hefnir þín með því að bjóða henni ekki í nein af þínum samkvæmum. C. Þú kemst að þeirri niðurstöðu að hún vilji áreiöanlega ekki láta þig sjá hversu leiðinlegir og aulalegir þessir gestir hennar eru. D. Þú ert dálítið sár en afræður þó að þú hefðir kannski ekki fallið inn í þennan hóp. 8. Þú ert á leiðinni í frí og flugvélinni, sem þú ert farþegi í, er rænt af hryðjuverka- mönnum sem ógna farþegunum með byssum. Hvernig telur þú að þú myndir bregst þú við? A. Láta lítið á þér bera og bíða eftir tækifæri til að komast undan. B. Missa gjörsamlega stjórn á þér af hræðslu. Þú getur haldið ró þinni undir sumum kringum- stæðum en ekki þessum. C. Reyna að hefja samræður við hryðjuverka- mennina, í þeirri von að það muni bæta með- höndlun þeirra á þér. D. Verða gjörsamlega dofin og aðgerðalaus - það er hvort eð er ekkert sem þú getur gert. 9. Þú ert í stóru samkvæmi og gerir þig að algjöru fífli fyrir framan alla gestina. Hvað gerir þú eftir á? A. Forðast alla sem voru viðstaddir þetta kvöld í langan tíma. B. Snýrð þessu atviki upp í grín og segir öllum sem þú þekkir frá því. C. Útilokar þetta atvik úr huga þínum og lætur sem það hafi aldrei gerst. D. Heldur áfram eins og ekkert hafi ískorist, jafnvel þótt þetfa nagi samvisku þína og sjálfs- virðingu. SÍÐARI HLUTI Lestu eftirfarandi fullyrðing- ar og svaraðu hverri og einni með SATT, ÓSATT eða EKKI VISS. 1. Ég er ekki langrækin. 2. Um leið og ég tek ákvörðun um eitthvað þá hopa ég ekki frá henni. 3. Mér finnst mjög gaman að kynnast nýju fólki. 4. Ég kann ekki að fara meö peninga. 5. Ég er ekki með sjálfri mér þegar ég er reið eða í uppnámi. 6. Ég hef tilhneigingu til að axla mikla ábyrgð. 7. Öruggt og áhyggjulaust líf á ekki við mig. 8. Mér er meinilla við aö tala frammi fyrir áheyrendum. 9. Ég þarfnast mikils tilfinningalegs stuðnings. 10. Ég kýs helst að hafa fullkomna stjórn á öllu því sem snertir mig. 11. Það skiptir mig engu þó ég þurfi ööru hverju að smjaðra fyrir fólki. 12. Ég þarf að vera í einrúmi þegar ég er döpur og niðurdregin. 13. Mér líkar ekki að vera í fjölmenni. 14. Ég þoli ekki yfirborðskennt fólk. 15. Enginn getur selt mér neitt sem ég vil ekki kaupa. 16. Stundum finnst mér gaman að hrista upp í fólki með því að gera eða segja eitthvað hneykslanlegt. 17. Mér líkar ekki við karlmenn sem eru of gáf- aðir eða hámenntaðir. 18. Ég þrífst ekki ef það er enginn ákveðinn maður í lífi mínu. 19. Ég bregst við neyð á rólegan og yfirvegað- an hátt. 20. Það sést alltaf á mér ef einhver hefur særl tilfinningar mínar. STIGAGJÖF Gefðu þér stig samkvæmt töflunum hér fyrii neðan. FYRRI HLUTI A B C D 1. 10 6 0 4 2. 0 10 4 6 3. 4 10 6 0 4. 0 4 10 6 5. 10 0 4 6 6. 10 6 4 0 7. 4 0 10 6 8. 10 0 6 4 9. 4 10 0 6 SEINNI HLUTI SATT ÓSATT EKKI VISS 1. 2 0 1 2. 0 2 1 3. 2 0 1 4. 0 2 1 5. 2 0 1 6. 0 2 1 7. 2 0 1 8. 0 2 1 9. 2 0 1 10. 0 2 1 11. 2 0 1 12. 0 2 1 13. 2 0 1 14. 0 2 1 15. 2 0 1 16. 0 2 1 17. 2 0 1 18. 0 2 1 19. 2 0 1 20. 0 2 1 SJÁ NIÐURSTÖÐUR Á BLS. 6: 12. TBL. 1992 VIKAN 27

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.