Vikan


Vikan - 11.06.1992, Side 63

Vikan - 11.06.1992, Side 63
PERSONULEIKAPROF - NIÐURSTAÐA Frh. af bls. 27 95 STIG EÐA MEIRA Þú vekur oft aödáun fólks meö hæfni þinni til aö sýna þrautseigju og jafnaöargeö viö hinar erfiöustu kringumstæöur. Þrátt fyrir aö þaö megi vera aö þú sért á yfirborðinu sterk og hugrökk ertu undir niðri ekki þrautseig, þar sem þú öðlast þessa stillingu meö því aö bæla niöur tilfinningar þínar. Þú byggir upp ákveöið „ Ég ræö við þetta allt“ viðhorf og hefur tilhneig- ingu til aö bregðast viö erfiðum kringumstæö- um á vitsmunalegan frekar en tilfinningalegan hátt. Með þessu ert þú raunverulega að blekkja sjálfa þig meira en þá sem þú umgengst. Reyndu því að gefa tilfinningum þínum lausari taum, neikvæöum sem og já- kvæðum, jafnvel þótt þaö raski ööru hverju sjálfsímynd þinni og rósemi. 70 - 94 STIG Þú ert svo sannarlega þrautseig persóna. Þú ert álíka næm fyrir tilfinningalegum sársauka og missi og flestir aörir en lætur þessar tilfinn- ingar þó aldrei ná tökum á þér. Þú leyfir þér að finna til depurðar um stundarsakir og hverfur svo aftur til bjartari viðhorfa. Ástæöan fyrir því aö sársauki dvelur aldrei lengi í huga þínum er sú aö þú ert raunsæ persóna, laus við bæði óraunhæfa hugaróra og látalæti og sérö alltaf einhvern tilgang meö lífinu. Hæfni þín til aö veita tilfinningum þinum útrás og beina þeim inn á réttar brautir stuðlar að varanlegu and- legu jafnvægi og jákvæöu lífsviðhorfi. 41 - 69 STIG Þú hefur ákveöna þrautseigju til að bera, þrátt fyrir aö geta þín til aö standast áföll sé fremur takmörkuö. Þú ert fær um aö yfirstíga minni háttar mótlæti og áföll í lífinu en þau stóru og þungbæru eru þér oft ofviða og geta skilið eftir sig sár sem gróa seint. Áhættusamt og ævintýralegt líferni hæfir þér ekki, hins vegar þrífst þú vel við friðsælar og öruggar aöstæö- ur. Líkur eru á því aö þú myndir ekki nýta þér þau tækifæri sem gætu falið í sér einhverjar umbætur en um leið áhættu eða missi. Þessi afstaða þín gæti hindraö þig í að ná mjög langt í lífinu en tryggir þér þó líf sem er að jafnaöi áhyggjulítið og öruggt. 0-40 STIG Þú ert fær um aö takast á við óhöpp og áföll vina þinna á mjög vitsmunalegan hátt en finnst hreinlega sem himinn og jörö séu aö farast ef eitthvað slæmt hendir þig sjálfa. Þú átt erfitt meö aö horfast í augu viö eigin gjöröir og mis- tök og ef eitthvað í lífi þínu fer miður telur þú sökina sjaldnast þína. Það sem einkennir þig er ósveiganleiki eöa þrjóska fremur en þraut- seigja. Vandi þinn gæti átt sér djúpar rætur í langvarandi vanmáttarkennd og vöntun á sjálfsöryggi. Sem mótvægi hefur þú áunnið þér nokkurs konar brynju yfirlætis og falsks sjálfs- öryggis, sem gerir þaö eitt að verkum aö þú átt erfiðara meö aö takast á viö persónuleg vandamál þín og annmarka. Reyndu því aö temja þér svolitla hógværö og sveigjanleika og haföu f huga aö það er mannlegt aö gera mistök, auk þess sem enginn krefst þess af þér aö þú sért fullkomin. / 5AJAR HEhTu/t KiNb 1% MyA/A/r KVAO hljóð- Ffi-Ki RsiÐi- HljpÐ ftiiL.Lt- 'ATT ÓOL- GcuÐ / KÚST tímH- /3'L ðCA ? 1 H'atíö M'jw T öa/ht > » \ / > > FÉLfí-Cr DMKtC > v V > \/ 6cfíT Z \ J LÍJUKA / HESTuft K'AK PRiK V > > V > “Of /'/" z EiMS STÉTT riTÍL íboKSTOF i / > MfíLty V /VI ATftR,- tlEiSLfí líst Fhf\S M&K SfíuK \o ' ’ ( > 5“ 3 / z 3 V r ? 'OTTtST KiAJÖ Lausnarorð í síðasta blaði 1-12: RAUSNARLEGUR 12. TBL. 1992 VIKAN 63

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.