Vikan


Vikan - 11.06.1992, Síða 79

Vikan - 11.06.1992, Síða 79
150 ÞJOÐVERJAR KYNNA SER COINTREU Á ÍS Á föstudegi um miöjan maí, þegar voriö var enn í biöstööu, kaldir vindar blésu og jörö var föl og fá eftir langan veturinn, lentu þrjár Fokker 50 vélar Flugleiöa hver á eftir annarri á flugvellinum viö Höfn í Horna- firöi. Út úr spengilegum far- kostunum stigu 150 Pjóöverj- ar, allir klæddir í hvítar kulda- úlpur sem á stóö „Cointreau on lce”. Þarna voru á feröinni blaöamenn og veitingahúsa- eigendur frá Þýskaiandi í boöi Cointreau-fyrirtækisins þar í landi. Þar er veriö aö reyna aö auka markaöshlutdeild þessa franska appelsínulíkjörs, meö- al annars meö því aö kenna fólki aö drekka hann kaldan - á ís. Og hvar er betra aö koma boðskapnum á framfæri en á sjálfum Vatnajökli? Því var þessum hópi boöiö í skotferö til íslands. Fólkiö haföi komiö meö Flug- leiöavél til Keflavíkur frá Frank- furt um ellefuleytið. Þar var mannskapurinn drifinn upp í þrjár Fokkervélar sem flugu umsvifa- laust meö boösgestina á vit æv- intýrisins mikla. Á Höfn biöu rútur ferðbúnar og eftir nokkuö erfiða ferð upp um fjöll og firnindi var fólkið komiö á áfangastaö um hálftvö. Þaö haföi tekið jarðýtu á aðra viku aö ryöja veginn svo rút- urnar kæmust alla leiö. Þegar fólkið sté út úr langferðabílunum var farið meö þaö síöasta spölinn á snjóbílum Jöklaferöa og vél- sleðum en starfsmenn fyrirtækis- ins höföu lengi lagt nótt viö dag til að undirbúa þessa mögnuöu veislu. ▲ Eldur og fs. ► Cointreau á fs. ▼ Eins og á besta veitingahúsi. 12. TBL.1992 VIKAN 79 TEXÍI OG LJÓSM.: HJALTIJÓN SVEINSSON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.