Vikan


Vikan - 12.11.1992, Page 6

Vikan - 12.11.1992, Page 6
CO ► Arnar Jónsson fékk áhuga á leikhúsi á unga aldri eins og börnin hans fimm, sem öll hafa erft áhug- ann og jafnvel leik- listar- hæfi- leikana frá foreldrum sínum. LEIKURINN GERÐUR „Leiklist er ekki starf f/rir fullorðið fólk." að er eitthvað órætt við Arnar Jónsson leikara. Hann er vingjarnlegur og alþýðlegur en þó fjarrænn - ekki bragðvís en það er erfitt að henda reiður á hon- um. Það reynist líka erfitt að ná í hann og ekkert sérlega auðvelt að fá hann til að fall- ast á að skrafa við Vikuna. Þegar það loks gengur eftir er þó óhætt að segja að hann gefi sig í viðfangsefnið af lífi og sál og skilji ekkert undan. Fyrsti fundur okkar er heima hjá honum og konu hans, leik- stjóranum Þórhildi Þorleifs- dóttur. í stofunni birtist snögg- lega stúlka á tvítugsaldri, Sól- veig Arnarsdóttir, (Ingaló) og sþyr hvort ekki eigi að taka viðtal við sig. Þegar hálf- hvumsa blaðamaður segir svo ekki vera segist hún ætla út að drekkja sorgum sínum. Börn þeirra Arnars og Þórhild- ar eru fimm og hafa öll reynt Laurence Olivier fyrir sér í leiklistinni. Þann yngsta, Jón Magnús, tíu ára, er að sögn Arnars farið að lengja eftir að komast á fjalirn- ar. FANNST LEIKHÚSLYKTIN GÓÐ Helga, systir Arnars, hefur einnig verið leikari til fjölda ára en Jón Kristinsson, faðir þeirra, var viðloðandi leikfé- lagið á Akureyri meðan það var áhugafélag. Var starfsferill systkinanna mótaður frá uþþ- hafi? „Pabbi var bæði formaður leikfélagsins og lék mjög mik- ið þannig að við Helga kynnt- umst leikstarfi mjög ung,“ seg- ir Arnar. „Mamma var Ijóm- andi góð eftirherma þó hún færi þv( miður aldrei á fjalirn- ar. Ég var að þvælast í leik- húsinu, fannst lyktin góð og þó ég ætlaði mér ekki að gera leiklistina að ævistarfi var það 6 VIKAN 23. TBL. 1992
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.