Vikan


Vikan - 12.11.1992, Side 34

Vikan - 12.11.1992, Side 34
TEXTI: LOFTUR ATLIEIRÍKSSON Luke Perry og Kristy Swanson í hlutverkum sínum í kvikmyndinni Buffy blóðsugubani. hans í hlutverki Dylans í þáttunum sem kenndir eru við póstnúmerið í Beverly Hills. Hann er fæddur og uppalinn í Ohio-fylki en fékk snemma áhuga á leiklist og nam hana í Los Angeles. Þaðan lá leið hans til New York þar sem hann lék í sápunni Loving og síðar í Another World. Nýlega lék hann í sinni fyrstu kvikmynd sem er um blóðsugubanann Buffy (Buffy the Vampire Slayer). Af því tilefni hitti blaðamaður Vikunnar hann að máli á Four Seasons hótelinu í Beverly Hills. Luke er hæglátur og hversdagslegur yfirlit- um, í bómullarskyrtu og gallabuxum, ógyrtur. Hann býður mér upp á gosdrykk en fær sér sjálfur vatnsglas og sígarettu. Hann gefur sig út fyrir að vera saklaus sveitadrengur svo að ég byrja á að spyrja hann hvort það sé satt, sem ég hafi heyrt, að hann hafi svínahjörð fyr- ir gæludýr. „Ég mundi ekki kalla það hjörð. Þau eru fjögur og heita Jeromy, Violet, Norma Jean og Pink. Það er ekki hægt að hugsa sér fallegri og yndislegri gæludýr þó að aðkoman sé stundum skrautleg þegar ég kem heim eftir langan vinnudag." Það er stutt í töffarann og þegar ég spyr hvenær hann hafi ákveðið að gerast leikari segist hann hingað til hafa svarað þessari spurningu á þann veg að hann muni ekki ná- kvæmlega hvort það hafi verið áður eða eftir að hönd læknisins skall á bossanum á honum eftir fæðinguna. „Ég minnist þess alla vega Blaóamaóur Vikunnar ásamt Luke Perry. ÉG ER Í SNERTINGU. VIÐ KVENLEGU HLIDINA A MER Luke Perry úr sjónvarpsþáttunum vin- sælu Beverly Hills 90210 er einn af eftir- sóttustu ungu piparsveinunum í Hollywood um þessar mundir. Hann þykir minna á James Dean í útliti og fékk gulleplið árið 1991 frá Blaðakvennafélagi Hollywood sem valdi hann karlmann ársins úr hópi ný- stirna. Unglingsstúlkur í Bandaríkjunum mega ekki vatni halda yfir honum og margir tala um hann sem karlkyntákn níunda áratugarins. Andlit hans skreytir forsíður tímarita um allan heim og það er jafnvel hægt að fá brúður í líki ekki að hafa ekki viljað verða leikari,“ bætir hann við. - Hugsaðir þú mikið um blóðsugur þegar þú varstyngri? „Já, ég var skíthræddur um að Drakúla leyndist undir rúminu mínu þegar ég fór að sofa. Mér fannst Peter Cushing og Cristopher Lee frábærir í hlutverkum sínum sem greifinn og ég hafði mjög gaman af gömlu Drakúla- myndunum.“ -- Pike, sem þú leikur í Buffy the Vampire Slayer, er gjörólíkur Dylan í Beverly Hills 30 VIKAN 21. TBL. 1992
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.