Vikan - 12.11.1992, Qupperneq 39
Myndin er tekín í myndveri Nýja bíós þar sem Pálmi er aö
ræöa viö Ladda, eöa ættum viö aö segja aö fréttamaöurinn
sé aö ræöa við fréttaritara á Vestfjöröum sem þarna voru
komnir noröur fyrir Svalbaröa?
verið að búa til grín. Og það
er svolítið sniðugt að fylgjast
með þeim. Einhver segir eitt-
hvað og annar svarar, tilsvar-
ið skoðast sem sniðugt og án
þess að mæla nokkuð þar um
tala sömu menn sín á milli á-
fram í sama dúr, segja sömu
orðin, bæta við öðrum, bæta
við raddblæ, bæta við fram-
setningu og segja sama
brandarann þrisvar eða fjór-
um sinnum. Þegar hann hefur
verið slípaður með nokkrum
svona umferðum er hann til-
búinn til flutnings og næstum í
Laddi (búinn að sjá grínið í
dæminu): Ég var að segja að
ríkisstjórnin væri í vondum
málum.
Örn (fattar hvað Laddi er að
fara með þessu); Hvað ertu
að segja?
Laddi (heldur áfram með
leikþáttinn og gerir ráð fyrir að
Örn grípi fram í fyrir honum):
Ég var að segja að ríkisstjórn-
in...
Örn (hugsar eins og Laddi
(í þessu tilviki að minnsta
kosti)): Já, ég skil!
Laddi (heldur að grínið sé
Tveir Imbakallar og tæknilið kíkja á kollinn á einu afkvæma
sinna í fæðingunni.
hverju atriði gerist þessi
brandarasmíð. Viðkomandi
fyndni, fullmótuð og fín, er því
komin í sjónvarpið, eiginlega
fyrir upphaflega slysni.
Dæmi um svona tilurð gæti
verið eitthvað á þessa leið:
Laddi (alvarlegur og
kannski ekki að grínast):
Heyrðu, ríkisstjórnin er í vond-
um málum!
Örn (líka alvarlegur og held-
ur ekki að grínast enn sem
komið er): Nú, hvað segirðu?
búið); Já, já.
Örn (langar að grína soldið
meira, reka endahnútinn með
nokkrum fyndum í viðbót): Af
hverju segirðu það?
Laddi (var ekki viðbúinn
þessu en gtínfattarinn er stutt-
ur í honum og án þess að
hika klárar hann þetta atriði):
Bara, það stóð í blaðinu!
Örn (veit að atriðið er á enda
runnið): Já, er það virkilega, já.
Laddi (núna hugsar hann
eins og Örn): Já, já. Jæja...!
GRETTISGATA 6 • 101 REYKJAVÍK
SÍMI: 91-626870
GJAFAKORT PÓSTSENDUM UM LAND ALLT
GEFIÐ MEÐGÖNGUNN
FÖTUM FRA OKKUR
MIKIÐ ÚRVAL
AF FATNAÐI VI0
ÖLL TÆKIFÆRI
FIS-LÉTTý'