Vikan


Vikan - 12.11.1992, Qupperneq 76

Vikan - 12.11.1992, Qupperneq 76
Þetta Ijúffenga brauð er af þýskum uppruna, fullt af kirsuberjum, kúrennum, apríkósum og hnetum, með kryddbragði. Innan í því er svo marsipanlag. Bakið það til tilbreytingar í skammdeginu. HITAEININGAR í SKAMMTI: 387 TÓLF SNEIÐAR í HLEIF 75 g gljáð kirsuber - kokkteilber 75 g þurrkaðar apríkósur 100 g kúrennur 50 g blandaður börkur 150 ml romm, ef vill Z5^ afhyddar möndlur rifinn börkur af einni sítrónu 3 egg 300 ml miólk 15 g þurrger 225 g liós púðursykur 225 g smjör, skorið í litla bita 900 g hveiti 2 tsk. stevttur kanill 350 g hvítt marsipan 2 msk. flórsykur, sigtaður Hitið ofninn í 200 gráður fimmtán mínútum fyrir bökun. Smyrjið tvo renninga af bökunarpappír. Þvoið kirsuberin og þerrið. Saxið kirsuber og apríkósur. Setjið saxaða ávextina í sitt hvora skálina og kúrennurnar og blandaðan börkinn f aðra. Hitið rommið ef það er notað og bætið 150 ml af volgu vatni út í. Hellið yfir ávext- ina og látið liggja í bleyti í að minnsta kosti tvo tíma. (Ef ekki er notað romm skal nota 300 ml af volgu vatni.) Hellið af ávöxtunum, blandið síð- an saman. Bætið möndlunum og sítrónuberkinum f. Setjið til hliðar. Brjótið egg í stóra skál og þeytið vel. Hitið mjólk í líkamshita, bætið þurrgerinu og ögn af sykri út f. Hafið á heitum stað í fimmtán mínútur eða þar til upplausnin er orðin froðu- kennd. Hitið það sem eftir er af sykrinum með smjörinu. Hrærið þar til sykurinn hefur leyst upp og smjör- ið er bráðnað. Takið af hitanum, setjið út í gerblönduna, hellið síðan yfir eggin og hrærið vel. Sigtið hveiti í stóra skál, hrærið eggjablönduna saman við helming- inn af hveitinu ásamt kanilnum. Blandið vel, breiðið síðan yfir og setjið á heitan stað í einn klukkutíma eða þar til deigið hefur lyft sér. Bæt- ið hveitinu sem eftir er í deigið, blandið vel, hnoðið síðan þar til mjúkt á hveitibornum fleti. Setjið ávextina og hneturnar sam- an viö og hnoðið deigið vel. Skiptið deiginu til helminga og fletjið út. Fletjið helminginn af marsipaninu út í mjóa lengju, sem er einn fjórði af stærð deigsins, og komið fyrir í miðjunni. Brettið brúnir deigsins inn, rúllið því síðan saman utan um marsipanið. Lagfærið endana svo brauðið sé sporöskjulag- að. Farið eins að meö hinn hleifinn og notið það sem eftir er af deiginu og marsipaninu. Setjið á bökunarpappír, breiðið stykki yfir, látið lyfta sér f eina klukkustund. Bakið í ofni í fimmtán mínútur, lækkið sfðan hitann í 180 gráður og bakið í 60 til 75 mínútur eða þar til bakað. (Það ætti að vera holhljóð í hleifunum þegar bankað er neðst í þá.) Takið úr ofninum og stráið flórsykr- inum yfir. Borðið innan sólarhrings. HAGNÝT ÁBENDING: 1. Saxið kirsuberin. Leggið ávextina í bleyti, hellið leginum, bætið síðan möndlunum og sftrónuberkinum út í. 2. Hrærið eggin í stórri skál, hellið síðan gerinu og smjörblöndunni í. Brauðið má frysta og sé það fryst er gott að hita það í gegn eftir að það þiðnar. 3. Sigtið hveitið í stóra skál. Hrærið helming hveitisins smátt og smátt út í eggjablönduna. 72 VIKAN 23. TBL. 1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.