Vikan - 12.11.1992, Side 79
450 g hveiti
1/2 tsk. salt
3 tsk. þurrger
250 ml volg mjólk
2 tsk. sykur
75 g smjör
l-igg
225 g blandaðir þurrkaðir ávextir
100 g Ijós púðursvkur
2 tsk. stevttur kanill
1-2 msk. glært hunang
Hitið ofninn í 190 gráður tíu mínút-
um fyrir bakstur. Smyrjið 30 x 25 cm
skúffu. Sigtið hveitið og saltið í skál.
Stráið geri út í 150 ml af mjólk, setj-
ið smávegis sykur út í, hrærið. Látið
standa í 15 mínútur eða þar til orðið
er froðukennt.
Skerið smjörið í teninga á meðan,
1. Sigtið hveiti í skál. Sáldrið geri út í
150 ml af mjólk.
4. Fletjið út 30 x 23 cm lengju. Stráið
þurrblöndu yfir.
5. Rúllið deiginu saman á lengdina.
ið lengjuna í 4 cm hringi. Breiðið
smurt plast eða hreint stykki yfir og
átið standa í 30 mínútur eða þar til
snúðarnir hafa stækkað um helming.
Bakið í heitum ofni í 30 mínútur
eða þar til snúðarnir hafa lyft sér vel.
Hitið hunang og smyrjið snúðana
eftir bakstur, stráið yfir þeim sykri
sem eftir er. Kælið.
HAGNÝT ÁBENDING:
Bætið 1 tsk. af steyttum kanil í
grunndeigið og stráið hrásykri yfir
snúðana eftir bakstur.
6. Skerið deigið í 4 cm hringi, setjið þétt
saman í smurða skúffu.
3. Hnoðið deigið á hveitibornum fleti
þar til það er mjúkt og teygjanlegt.
hnoðið síðan í hveitið þar til bland-
an minnir á rasp. Gerið dæld í miðj-
una, hellið síðan ger- og mjólkur-
blöndunni í, afgangnum af mjólkinni
og þeyttu eggi. Hnoðið mjúkt deig
sem klessist ekki við skálina. Hnoðið
nú á hveitibornum fleti þar til deigið
er mjúkt og teygjanlegt. Setjið í
smurða skál, breiðið smurt plast eða
stykki yfir og látið lyfta sér á heitum
stað f 1 klukkutíma eða þar til deigið
hefur stækkað um helming.
Setjið deigið á hveitiborinn flöt,
hnoðið aftur, fletjið síðan út í 30 x
23 cm lengju. Blandið þurrkuðu á-
vöxtunum, sykrinum og kanilnum
saman og sáldrið yfir deigið en skilj-
ið eftir rúman sentímetra til allra
hliða. Rúllið deiginu saman á lengd-
ina. Lokið endunum vandlega. Sker-
2. Hnoðið mjúkt deig sem ekki klessist
við skálina.
23. TBL. 1992 VIKAN 75