Vikan


Vikan - 12.11.1992, Side 86

Vikan - 12.11.1992, Side 86
IMBAKALLARNIR FRH. AF BLS. 36 BANNAÐ AÐ KJAFTA Þegar við komum aftur niður í myndverið taka þeir til við hin- ar ýmsu tökur, svo sem eins og af fréttamanni að lesa frétt og svoleiðis. Og þeir taka karlana tvo sem spjalla um þáttinn sín á milli, heldur ó- stöðugir og áhrifagjarnir í áliti sínu á honum. Skringileg mynd kemur út úr þessu og erfitt að átta sig á hvernig þetta er gert. Útsendari Vik- unnar í myndverinu grípur tækifærið og Ijósmyndar þetta allt saman í bak og fyrir en verður síðan við óskum þeirra sem að þættinum standa. Óskirnar byggjast á því að ef allir vita hvernig þetta er gert þá sé ekkert gaman að sýna það, atriðið missi dulúðargildi gallinn við þetta er sá að þeir þurfa að hafa sig alla hundrað prósent við og meira en það, bara til þess að standa jafn- fætis sjálfum sér. Hins vegar eru kostirnir fyrir okkur sem framleiðsluaðila ótvírætt þeir að við erum að vinna með frá- bærum fagmönnum á sínu sviði. Undirbúningur og tökur er mjög skemmtilegur tími fyr- ir okkur en við erum að þróa vinnuna hægt og rólega enda eru þættirnir ekki mótaðir til hins ýtrasta enn sem komið er. Ég gæti trúað að það taki allt að því tíu þætti að slípa þá til fullnustu, sagði Hilmar við blaðamann Vikunnar en þetta er í fyrsta skipti sem einkafyr- irtæki framleiðir svona gam- anþætti fyrir fjölmiðil hér á landi og vildi Hilmar koma sérstöku þakklæti til Stöðvar 2 fyrir að veita Nýja bíói slíkt HÖFUM MEIRI HÚMOR Ekki var annað að sjá á staðnum en að allir fari hér með rétt mál enda létt yfir vinnunni við þessa þætti og ekki bara spaugfuglarnir sem spauga heldur hver og einn þeirra sem að þættinum standa. Við höfum nefnilega öll heilmikla kímnigáfu og samtalið við Pálma gekk tölu- vert út á það að spjalla um húmor íslendinga. „Ég held að íslendingar séu heilmiklir húmoristar og þeir hafa gam- an af öllu sem er fyndið," seg- ir Pálmi, hikar aðeins, spólar þessum orðum til baka og spilar þau aftur í hugskoti sínu. „Eeee, náðirðu þessu," segir hann síðan, sposkur enda spekin svo sem ekki há- skólatæk en raunsönn engu að síður. Hvað um það sem er kallað enskur húmor, amerískur húmor og allra þjóða húmor? Er einhver munur á öðrum þjóðum og íslendingum í þessu efni? „Nei, ég held að okkar kímni sé ákaflega lík kímni annarra þjóða nema hvað ég held að við höfum bara meira af henni,“ svarar Pálmi og er þar ekki eingöngu að tala um þá þrjá Imbakall- ana heldur okkur hin tvö hundruð fjörutíu og níu þús- und níu hundruð níutíu og sjö eða þar um bil. Miðað við höfðatölu erum við örugglega fyndnasta þjóð í heimi ef marka má orð Pálma um þetta. Nú líður að sfðasta atriðinu sem tekið skal upp á mynd- Þetta blasir viö Erni þegar hann er aö leika bindisauglýsing- una. Nýju herradömubindin sem auglýst voru í þættinum vöktu mikla athygli. Ekki hafa þó borist spurnir af mikilli eftírspurn. sitt og verði einskis vert á eft- ir. Vikan er rökhyggjublað sem virðir slík rök, fellst á for- sendurnar en nagar sig í handarbökin, langar svo að segja frá leyndóinu. Má ekki. Skamm! Svona nú. Áfram með smjörið. Það er kvikmyndafélagið Nýja bíó sem stendur að gerð þáttanna fyrir Stöð 2 og hefur til þess fullkomin tæki og á- gætis myndver. Hilmar Odds- son, annar upptökustjóra þátt- anna - hinn er Þiðrik Ch. Em- ilsson, segir meðal annars þetta um samvinnuna við spaugarana: „Okkur finnst það mjög sér- stakt við þetta verkefni að við erum að vinna með mönnum sem eru í harðvítugri sam- keppni við sjálfa sig. Helsti tækifæri. Og svona rétt til þess að koma með hina hliðina Ifka þá tók Pálmi það sérstaklega fram hve ánægjuleg sam- skiptin við Nýja bíós-fólkið væru. segulband fyrir þennan þátt og núna fyrst, eftir tólf tíma stanslaust grín og glens, má sjá einhver þreytumerki á spaugurunum þremur. Pálmi hvílir höfuðið á sér í annarri hendinni, er með penna í hinni, farinn að raða niður at- riðunum í þáttinn. Inni í klippi- herberginu er Hilmar og hans lið að hefja klippivinnuna en þá er öllu skeytt saman í eina heild enda atriðin hist og her um myndsnældurnar. Loksins geta leikararnir tekið sér sím- tól í hönd og tilkynnt fjölskyld- um sínum eða öðrum ná- komnum um væntanlegar lendingar á heimilum sínum. Þau verða stutt, stoppin hjá þeim flestum, í það minnsta hjá tveimur af þremur því Laddi og Örn eru á leiðinni í Söguspaugið. Fyrir Pálma liggur hins vegar vinna með klippiliðinu en þeir skipta því niður á sig í hverri viku hver gerir hvað af tæknivinnunni. Hljóö- maóurinn Hreiöar hreiörar um sig í hreiðri sínu á Feita dvergnum. SÆTU RASSGÖTIN Framundan er næsta vika með nýju gríni þar sem lagt er á ráðin með teygjur og tog á hláturkirtlum landans. Þar hafa þeir fengið ungan rithöf- und í lið með sér, Friðrik Er- lingsson heitir hann sem kem- ur hugmyndum þeirra Ladda, Arnar og Pálma niður á blað. „Við erum nefnilega allir frekar slakir í vélritun," segir Pálmi góðlátlega en hlutverk rithöf- undarins bætir hann við að sé mjög mikilvægt vegna orða- lags auk þess sem þeir þurfi heilmikið að yrkja. „Þá er gott að hafa rithöfundinn með sér,“ segir Pálmi. Eftir daginn byrja menn að spá í það hvers konar þáttur þetta verði eiginlega og ekki þarf að leita langt til þess að komast að þeirri niðurstöðu að samkynhneigingin sé hvergi mjög langt undan. „Nú verðum við kallaðir litlu sætu rassgötin eftir helgi,“ segir Örn og þessi athugasemd vekur almenna kátínu. Þeir taka allri gagnrýni greinilega létt og er að vissu leyti um- hugað um að þættirnir skaþi umtal, hafi einhver áhrif og skilji eitthvað eftir sig. En séu þó umfram allt fyndrænir spéþættir með grínrænu ívafi og um það efast enginn. □ 82 VIKAN 23. TBL.1992
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.