Vikan


Vikan - 28.12.1992, Blaðsíða 38

Vikan - 28.12.1992, Blaðsíða 38
TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR / UÓSM.: BINNI VIKAN HEIMSÆKIR ROYAL DOULTON POSTULlNS- VERKSMIÐJUNA Royal Doulton postulín fór með stórt hlutverk í einkar vinsælum framhaldsþætti í Ríkissjónvarpinu fyrir nokkru - Keeping up Appearences eða Sókn í stöðutákn hét hann. Frúin í þættinum átti Royal Doulton stell og hún notaði hvert tækifæri til þess að láta fólk sjá að hún ætti þetta þekkta postulín. Hún fór meira að segja með það í skógarferð í von um að ein- hver tæki eftir því. En hún gætti þess líka vel að systir hennar, sem var óttalega skjálfhent, fengi ekki að drekka úr dýrindis Royal Doulton bollum af ótta við að hún missti þá og bryti. íslend- ingar hafa ekki getað keypt Royal Doulton postulín hér á landi undanfarin ár en geta það nú því Verslunin Guð- laugur A. Magnússon á Laugavegi er farin að selja þetta heimsfræga enska postulín. Þegar litið er á kort af Englandi má sjá bæinn Stoke- on-Trent í Staffordshire all- nokkuð norður af London. Á kortinu stendur til nánari skýr- ingar The Potteries eða leir- keragerðirnar. Svo mikil hefur postulíns- og leirkeragerð ver- ið á þessum slóðum um aldaraðir að menn eru farnir að nefna landsvæðið eftir iðn- aðinum sem þar er helstur. UPPHAFIÐ Á BÖKKUM THAMES Nýlega brugðu blaðamaður og Ijósmyndari Vikunnar sér til Stoke-on-Trent til að skoða postulínsverksmiðju Royal Doulton og kynnast sögu hennar, sem hófst árið 1815 í þorpinu Lambeth á bakka Thamesárinnar. Það ár ákvað John nokkur Doulton að leggja sparifé sitt í litla leir- keragerð og þótt fyrirtækið lof- aði ekki góðu í byrjun átti því eftir að vaxa fiskur um hrygg. Leirkeragerðin færðist smám saman að mestu yfir í postu- línsgerð og nú eru fáir sem ekki þekkja Royal Doulton postulínið, sem reyndar er A Old Country Roses frá Royal Al- bert. Yfir eitt hundr- að milljón stykki hafa selst með þessu mynstri frá því það kom á markað árið 1962. Mynd: Royal Doulton.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.