Vikan


Vikan - 28.12.1992, Blaðsíða 49

Vikan - 28.12.1992, Blaðsíða 49
◄ Það er undar- leg tilfinning að standa loksins við fót- stall hinnar risavöxnu styttu af Lincoln sem svo oft hefur borið fyrir augu í kvik- myndumí gegnum árin. ▼ í verðlaunaferöinni gefst tækifæri til að lita augum hiö nýja heimili Clintons, nýkjörins Bandaríkjaforseta. ► Þinghúsiö í Washington. WASHINGTON Það er aðeins 45 mínútna akstur frá Baltimore til Wash- ington og þangað fara hinir heppnu eitt kvöld í limmósíu frá hóteldyrunum að völdum veitingastað til að borða góð- an kvöldverð áður en farið verður í skoðunarferð um borgina. Farið verður á milli hinna frægu minnismerkja á Capitol Hill, en þau eru stór- fengleg á að líta upplýst í myrkrinu. í skoðunarferðinni verður m.a. staldrað við hjá nálinni frægu, styttunum risa- vöxnu af Lincoln og Jefferson, skoðaður veggurinn með nöfnum hermannanna sem féllu í Víetnam og ekið fram- hjá þinghúsinu sem og Hvíta húsinu. Þó það nú væri. Allt mannvirki sem við sjáum svo oft í fréttum og kvikmyndum og höfum svo oft óskað að geta virt fyrir okkur á staðn- um. Slíka upplifun gætir þú átt fyrir höndum á nýju ári í boði Vikunnar og Flugleiða ef þú tekur áskriftartilboði Vikunnar sem sagt er frá á bls. 34. Hugsaðu þér: Fyrir það eitt að kaupa Vikuna með 40 prósent afslætti (sem þýðir að þú færð um 14 blöð ókeypis á árinu) gætir þú í kaupbæti átt eftir að bjóða þínum nánasta í lúxus- ferð til Baltimore, Washington og Las Vegas. Eftir hverju ertu að bíða? Hringdu í áskriftarsímann okk- ar og ræddu við Sigrúnu eða Sigurbjörgu. Þær eru í síma 813122. 26.TBL. 1992 VIKAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.