Vikan


Vikan - 28.12.1992, Blaðsíða 81

Vikan - 28.12.1992, Blaðsíða 81
Douglas og hollenski leik- stjórinn Paul Verhoeven koma víst ekki nálægt því. Tökur hefjast f vetur. SYLVESTER STALLONE OG EDDIE MURPHY Eddie Murphy leikur Alex Foley í þriðja sinn í Beverly Hills Cop 3 og sögusviðið verður að einhverju leyti í London. Áður en kappinn getur hafist handa við þá mynd þarf hann að klára Distinguished Gentleman eða Háttvirtan herramann. Sylvester Stallone hefur lokið við að leika í Cliffhang- er, nýjustu mynd leikstjórans Renny Harlin en síðast leik- stýrði hann Die Hard 2. Myndin var tekin á Ítalíu og er þetta útileguhasar. Eftir þessa mynd ætlar Sly Stallone að leika f framtíðartryllinum Dem- olition Man eða Gereyðingar- manninum. NÝ MYND UM ÖNNU Annie er byggð á frægri teiknimyndasögupersónu sem gerð var söngva- og ævintýra- mynd um árið 1982 en hún floppaði eins og sagt er þegar myndir ganga ekki. Menn eru þó bjartsýnir á framhalds- myndina því framleiðendurnir hafa ákveðið að sleppa söngn- um og einblína á spennuna. Leikstjóri framhaldsmyndarinn- ar verður Englendingurinn Lewis Gilbert en hann hefur leikstýrt myndum eins og Ed- ucating Rita og Shirley Val- entine. Framhaldsmyndin mun heita Annie and the Castle of Terror. Stjörnubíó fær mynd- ina sennilega til sýningar þeg- ar þar að kemur. Þessi mynd verður tekin í Tékkóslóvakíu því ódýrara er að taka myndir í Austur-Evrópu þar sem vinnukrafturinn er ódýrari. Þess má geta að Hudson Hawk, mynd Bruce Willis, var tekin í Ungverjalandi. LÖMBIN ÞAGNA 2 VERÐUR GERÐ Fyrr á þessu ári var sagt frá væntanlegu framhaldi af Sil- ence of the Lambs. Nú er handritið vfst fullgert. Fyrst stóð til að Anthony Hopkins yrði sá eini af aðalleikurunum sem léki f framhaldinu en nú hefur Jodie Foster samþykkt að taka þátt í því ásamt Scott Glenn. TVÍDRANGSSTÚLKAN SHERILYN FENN Sherilyn Fenn, sem við sáum fyrst í Twin Peaks sjónvarps- þáttunum, hefur að undan- förnu leikið í myndum eins og Ruby og Boxing Helena en leikstjóri þeirrar myndar er dóttir David Lynch, Jennifer Lynch. Gaman verður að sjá afraksturinn. Þetta er frumraun hennar sem leik- stjóra og fyrsta kvikmynd hennar í fullri lengd. HVAÐ GERIR ROBIN WILLIAMS Á NÆST- UNNI? Robin Williams hefur þegar verið orðaður við Batman: The Dark Knight en þar á hann að leika Riddler sem er óvinveittur Batman. Hann hef- ur auk þess nýlokið við að ◄ Jean Claude Van Damme í stuói. ► Hún er töff, hún Sigourney Weaver. ◄ ◄ Sheri- iyn Fenn í Ruby. ◄ Nicolas Cage ■ Ho- neymoon in Vegas. leika í Toys sem er nýjasta framleiðsla Barry Levinson leikstjóra sem síðast gerði Bugsy með Warren Beatty. Síðan mun Robin Williams leika í myndinni Being Hum- an eða Vera mannlegur en sú kvikmynd er framleidd af Bret- anum David Puttnam sem hefur framleitt myndir eins og Killing Fields, The Mission, Memphis Belle og Meeting Venus. Nýja myndin, Being Human, verður tekin á Spáni og í Suður-Afríku. TVEIR NAFNKUNNIR LEIKSTJÓRAR LÁTA ÁFRAM AÐ SÉR KVEÐA Terry Gilliam (Fisher King) er byrjaður að kvikmynda A Connecticut Yankee in King Arthurs Court. Tökur hófust í september og er myndin end- urgerð, byggð á einu ævintýri Marks Twain. Þar á eftir mun Terry Gilliam leikstýra leynilög- reglugamanmyndinni Defective FRÍÁR HEIMSENDINGAR ALLAN SÓLARHRINGINN 7 DAGA VIKUNNAR PÖNTUNARSÍMI: 679333 PIZZAHÚSIÐ Grensásvegi 10 - þjónar þér allan sólarhringinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.