Vikan - 28.12.1992, Blaðsíða 61
I
VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR:
HALDIÐ MEÐ POMPI & PRAKT
Keppendur voru alls fimmtán
og voru þeir hver öðrum betri
enda kom á daginn að dóm-
nefndin átti verulega erfitt
með að ákveða úrslitin. Því
fór svo að lokum að það voru
atkvæði áhorfenda sem réðu
úrslitum.
Gees gerði vinsælt hér á árum
áður. Gibb-bræðurnir Sigurð-
ur, Dagur og Halldór verða
fulltrúar Versló í söngkeppni
framhaldsskólanna ef þeir sjá
sér það fært vegna anna því
eins og gefur aö skilja er
svona frægt band bókað
Danshljómsveitin 1000 andlit lék undir fyrir keppendur aó
þessu sinni. Þessir naglar þurftu þó enga hljómsveit heldur
rauluóu Vegbúann viö eigin undirleik. Strákarnir kölluöu sig
7-800 andlit þannig aó þeir slaga hátt upp í hljómsveitina.
Á hverju ári fá skipuleggjendur Verslóvæls landskunnan tón-
listarmann til aö vera leynigestur. Aó þessu sinni var þaó
mesti töffari íslandssögunnar, sjálfur konungur bít-tónlistar-
innar á íslandi, Rúnar Júlíusson, sem kom og heillaói hal og
sprund. Hann söng tvö lög, Fyrsta kossinn og Mýrdalssand,
en af einhverjum völdum nýtur þaö lag gífurlegra vinsælda í
Versló. Á myndinni sjáum vió Rúnar leyfa forseta Nemenda-
félags Verzlunarskólans og sigurvegara keppninnar aó taka
undir í Mýrdalssandi.
Það voru þrír valinkunnir
piltar úr síðasta bekk skólans
sem unnu keppnina. Þeir köll-
uðu sig Gibb-bræður en eru í
raun Sigurður Kári Kristjáns-
son, forseti Nemendafélagsins
í Versló, Dagur Sigurðsson,
vinstrihandarskytta úr Val og
landsliðinu, og Halldór Jóns-
son. Með stórkostlegri sviðs-
framkomu sungu þeir hið
harmi þrungna lag Tragedy
sem diskóhljómsveitin Bee-
marga mánuði fram í tímann!
Myndirnar segja svo það
sem segja þarf um keppnina
sem, eftir því sem best verður
vitað, fór drengilega fram. Þó
er eitt sem er athugunarefni.
Ekki einn einasti keppandi
valdi sér lag á íslensku til að
glíma við heldur voru öll lögin
af engilsaxneskum uppruna. í
framhaldsskólakeppninni er
hins vegar skylda aö syngja á
íslensku. □
pa
b
O
S 676330
HVERAFOLD I-3
GRAFARVOGI
M
HOFlÐLAUSNIR
HÁRSNYRTISTOFA
hái'sinrtistolan
ART
Gnoðarvogi 44-46 * 104 Reykjavík
sími: 39990
Elín Jónsdóttir, hárgreiðslumeistari,
Ásta K. Árnadóttir. Elva B. Ævarsdóttir,
Halla R. Ólafsdóttir.
Æ
RAKARA- OG HÁRGREIÐSLUSTOFAN
GREiriM
HRINGBRAUT 119 S 22077
W
HÁRSNYRTISTOFAN
QRAÞDAVEQI47 0 626162
Nársnyrting fyrir dömur og herra
Veitum
10% afslatt
við athendingu
þessa korts!
Stripur í öllum litum — hárlitur —
permanent fyrir allar hárgerðir.
Úrvals hársnyrtivörur.
Opið á laugardögum.
Hrafnhildur honráðsdóttir hárgreiðslumeistari
Þuríður Hildur Halldórsdóttir hársnyrtir
RAKARA- <t HÁRqRE/ÐSMSTDFA
HVERFISGÖTU 62 -101 REYKJAVÍK
26. TBL. 1992 VIKAN 61