Vikan


Vikan - 28.12.1992, Blaðsíða 51

Vikan - 28.12.1992, Blaðsíða 51
1. VERÐLAUN i UÓSMYNDASAMKEPPNI VIKUNNAR & FUJI AFHENT Ljósmyndarar á íslandi eru fleiri en þeir sem alltaf fá myndir sínar birtar. Myndir sem bárust Vik- unni síðastliðið sumar eru á- þreifanleg sannindi þess. Þau Sigríður Bachmann, Gísli Gestsson og Binni komust í hann krappan þegar tiltaka átti þann sem ætti bestu myndina en urðu síðan sammála um að velja mynd eftir hinn víð- förla Sveinbjörn Ólafsson í fyrsta sæti en hann merkti myndir sínar með dulnefninu Y.T. Önnur mynd skilaði Sveinbirni aukaverðlaunum, Fuji myndavél. Við birtum báðar þessar myndir á síðum Vikunnar þegar sigurvegarinn var kynntur og voru þær góð- ur mælikvarði á gæðastaðal keppninnar því margar sam- bærilegar myndir frá fleiri þátt- takendum komu til greina í fyrsta sætið. Sveinbirni voru nýlega af- hent verðlaunin fyrir sigur- ▲ Svein- björn hefur varla gert ráö fyrir þessum launum þegar hann smellti af. ◄ Jóhann Ólafsson verslunar- stjóri Ljós- mynda- vara afhendir Sveinbirni hér verö- launin aö Pétri Steini Guö- mundssyni frá Sam- útgáfunni Korpus viðstödd- um. myndina og hafði hann á orði við það tækifæri að sennilega heföu aldrei verið veitt svo vegleg verðlaun ( Ijósmynda- samkeppni. Það munu vera orð að sönnu því í hlut Svein- bjarnar kom eftirfarandi: Fuji DL-3000 myndavél, stórt Cull- man sýningartjald og mjög fullkomin Reflekta sýningarvél fyrir skyggnur ásamt viðeig- andi römmum, tuttugu Fuji lit- tilmur, bæði skyggnur og fyrir pappfr, þrífótur og Cullman taska undir tæki og tól til Ijós- myndunar. Og síðast en ekki síst hlotnaðist Sveinbirni árs á- skrift að Vikunni. Samtals er því verðmæti fyrstu verðlaun- anna í Ijósmyndasamkeppni Vikunnar og Fuji yfir eitt hundrað þúsund krónur. Sveinbjörn hefur tekið mikið af litmyndum á skyggnur og var sigurmynd hans einmitt tekin á slíka filmu. Langaði hann að koma því á framfæri að hann teldi hina fínkorna Fuji Velvia skemmtilegustu lit- skyggnufilmuna. Hann var að vonum ákaflega stoltur og hreykinn af sigrinum enda kvað hann Vikuna mjög vand- að og gott blað og því mikinn heiður að bera sigur úr býtum í keppni sem þessari. Það var Ólafur Jóhannsson, verslun- arstjóri Ljósmyndavara í Skip- holti, sem afhenti Sveinbirni þessi glæsilegu verðlaun að Pétri Steini Guðmundssyni, sölustjóra Samútgáfunnar Korpus, viðstöddum, við há- tíðlegt tækifæri í versluninni. □ 26.TBL. 1992 VIKAN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.