Vikan


Vikan - 11.03.1993, Blaðsíða 8

Vikan - 11.03.1993, Blaðsíða 8
„Já, fréttirnar." - Hvernig hyggst þú bregð- ast við? „Við ræðum auðvitað þessi mál hér seint og snemma, eins og þú getur nærri. Það er margt sem til greina kemur. Ég hef ákveðnar hugmyndir sem ég er ekki tilbúinn að reifa en þær munu líklega koma til framkvæmda á Sérstaklega hafa ferðamenn á sumrin kvartað undan því að heyra ekki sjónvarpsfrétt- irnar." STÖÐ 2 APAR EFTIR SJÓNVARPINU - Nú er Sjónvarpið farið að sýna teiknimyndir fyrir börn á laugardagsmorgnum. Er þar Bjarnasonar iþróttakennara sem telur hættuástand í upp- vexti barna nú á dögum vegna óhóflegs myndbanda- og sjónvarpsgláps og hreyf- ingarleysis sem af því stafi en hafi verið óþekkt fyrir tíu til tuttugu árum. Jafnframt sýna kannanir að bóklestur barna minnkar hröðum skrefum. „Já, þarna erum við komin næsta misseri eða svo. Al- mennt talað álít ég að við eig- um að bregðast við sam- keppni fréttastofu Stöðvar 2 með því að leggja rækt við fréttir á þann hátt sem við höf- um alltaf gert, nefnilega með því að flytja vandaðar fréttir og fréttatengda þætti. Það er fyrst og fremst í fréttunum sem þessi sam- keppni stendur og þar höfum við staðiö í stað í allmörg ár en þeir hafa færst hægt og sígandi nær okkur. Mín grundvallarafstaða er sú að við leggjum áherslu á það sem er best hjá okkur en ekki að við förum að apa neitt eftir þeim.“ -Eruð þið ekki einmitt að apa eftir Stöð 2 með því aö útvarpa sjónvarpsfréttum klukkan átta eins og fyrirhug- að er? „Jú, það má alveg segja það. Þetta er reyndar tilkomið fyrst og fremst vegna þrá- breiöni fólks úr öllum áttum. kannski líka verið að herma eftir Stöð 2? „Úr því að ég missti út út mér þessi ógætilegu orð verð ég að snúa þeim við og segja að Stöð 2 hafi náttúrlega verið að apa eftir Sjónvarpinu allt frá upphafi. Ég hafði sjálfur fjarskalega mikinn áhuga á því að taka upp morgunsjón- varp fyrir börn, þegar ég kom hingað. Svo ég segi alveg eins og er þá beygði ég mig fyrir þeim rökum að við hefð- um illa efni á þessu en svo þótti mér kominn tími til að taka af skarið og gerði það í haust. Ég horfði upp á það að börn skiptust I tvo hópa á laugardags- og sunnudags- morgnum, eftir því hvort pabbi og mamma höfðu efni á eða vilja til að eiga myndlykil. Mér fannt þetta ómögulegt. Þetta er ástæðan fyrir því að ég tók morgunsjónvarpið upp.“ -1 þessu sambandi koma mér í hug varnaðarorð Antons út á brautarhalla sem sjálfsagt stór hluti mannkyns veltur á um þessar mundir. Ef við hug- um aðeins að heilsufarsþætti málsins þykir mér hann af- skaplega athyglisverður. Ég var að ræða um það nýlega við gamlan fólaga minn aust- an af Seyðisfirði að við lékum okkur miklu meira þar, strák- arnir, fyrir fjörutíu til fimmtíu árum, með hnúum og hnefum - og öllum líkamanum, heldur en krakkar gera nú. Við vor- um uppi um fjöll og firnindi með virki, hermennsku og alls kyns hamagang. Þetta virðist hafa lagst af. Það er alveg Ijóst að það þarf að beita sér fyrir vakningu f íþróttamálum barna, það sér hver maður. Sjálfur á ég litla sonardóttur sem hefur mest gaman af leikföngum sem hægt er að ýta á og þá fara þau að ýla eða tísta. Hún hreyfir sig ekki mikið!" - Getur útvarp og sjónvarp ýtt undir bóklestur? „Já, útvarpið gerir það í rík- um mæli. Við erum með ýmsa bókmenntaþætti og fyrir jólin er lesið úr ógrynni bóka. Ég segi fyrir mig að í hvert skipti sem ég hlusta á slíkt hvetur það mig til að verða mér úti um bókina. Við höfum fjölg- að útvarpsþáttum um barna- bækur. Sjálfsagt er miklu erfiðara að svara þessu að því er varðar sjónvarpið. Ég treysti mér ekki til að svara þessu af neinu viti. Við erum náttúrlega með menningarþætti eins og Litróf, þar sem af og til er ver- ið að hampa bókum. Þættir um bækur hafa verið á dag- skrá Sjónvarpsins fyrir jólin en einhvern veginn er það nú svo að þetta er býsna fjarri hvort öðru, sjónvarp og bók. Útvarp er að sínu leyti nær bókinni, þar er farið með orð. Þó er textavarp sjónvarps eins konar „bókvarp“.“ ÚTILOKAÐ AÐ SEUA RÁS 1 - Hver er afstaða þín til hug- mynda sjálfstæöismanna um að leggja niður eða selja Rás 2 eða hreinlega leggja niður Ríkisútvarpið sem slíkt? „Það er náttúrlega augljóst mál að útilokað er að einka- væða eða selja Rás 1. Hún er menningarrásin okkar, heldur úti vandaðri dagskrá frá morgni til kvölds alla daga. Það hefur enginn einkaaðili sýnt neina tilburði í þessa átt. Rás 1 er því sem betur fer utan við þetta mál. Innlend dagskrárgerð Sjónvarpsins er fjörutíu hundraðshlutar af öllu efni þess. Ekki verður séð að Stöð 2 eða neinn annar hafi tilburði til að axla þær byrðar. Meðan svo er kem ég ekki auga á þann aðila sem ætti að taka við þessu. Síðan erum við með landshluta- stöðvarnar okkar þrjár, sem eru snar og virðulegur hluti af Ríkisútvarpinu, og það hefur ekki komið til tals að einka- væða þær. Eftir er svo Rás 2. Þá kem- ur að spurningunni: Til hvers er ríkisútvarp? Ríkisútvarp er að mínu mati til þess að halda uppi (slenskri menningu. Við þurfum á ríkisútvarpi að halda til þess að standa vörð um ís- lenska menningu, það vona ég að öll þjóðin skilji. Rás 2 hefur axlað með sóma þá byrði að vera dægurmenning- 8 VIKAN 5. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.