Vikan


Vikan - 11.03.1993, Blaðsíða 51

Vikan - 11.03.1993, Blaðsíða 51
X ferð með Samvinnuferðum -Landsýn Kátir dagar á Flórída og glœsisigling! 10.-27. apríl. í páskaferðinni tilFlórída förum við m.a. í skemmti- siglinc/u um Karíbahafið og dveljum á glœsihótelum á Forl Myers-ströndinni og Orlando á | Flórídaskaganum. Reynslan hefur kennt okkur að tala ekki um ferðir eldri borgara, lieldur „KÁTA DAGA“ enda margsannað að kátínan og fjörið er á margan hátt langt umfram það sem yngra fólkið rœður við! Verð á einstakling: 1 39.935 kr. miðað við tvo í herbergi og staðgreiðslu. Innifalið í verði: Flug, gisting, sigling með fullu fæði og þjónustugjaldi, allur akstur erlendis og íslensk fararstjórn. Ekki innifalið: Flugvallaskattur og forfallagjald, samtals 3.780 kr. D u b 1 i n í vorskrúði 8.-12. apríl. Dublin er orðin ein alvinsœlasta slórborg íslenskra ferðalanga og það ekki að ástœðulausu: Vingjarnlegt viðmól íranna, frábœrir veitingastaðir, hin heimsfræga pöbbamenning, gott verðlag og svo mœtti lengi upp telja. Og þessarra lystisemda munum við njóta þegar borgin tjaldar sínu fegursla vorskrúði. Gist verður á hinu geysivinsœla „íslendingahóteli", Burlington, frá skírdegi til arínars dags páska. Verð á mann: 27.835 kr. miðað við 2 í herbergi ' og staðgreiðslu. Innifalið íverði: Flug, gisting m/morgunverði, aksturtil og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Ekki innifalið: Flugvallaskattur, innritunargjald og forfallagjald, samtals 3.610 kr. Sólskinsferö lil K a n a r í 1.-15 apríl. Tveggja viknaferð þar sem í boði eru glœsilegir gislistaðir og þú gelur notið lífsins ríkulega upp á hvern einasta dag. Þú getur valið úr Jjölbreytt- um skoðunarferðum, slundað fullkomið letilíf í fyrsta flokks sólbaðs- aðstöðu eða lagt stund á spennandi strandíþróttir, farið í golf, fjallaklifur eða tennis og kvöldin bjóða að sjálf- sögðu upp á Jjölbreyttar skemmtanir og nœturlíf. M a d e i r a Sælureilurinn suðrœni Madeira er með fádœmum gróðursæl og Jogur eyja útifyrir norð-vestur strönd Afríku. Við munum dvelja á lúxushótelinu Roca Mar við hina sólríku og heillandi suðurströnd eyjunnar Flogið er til Madeira 5 sinnum í viku og lengd dvalar er eftir óskum hvers og eins. Dæmi um staðgreiðsluverð á mann fyrir vikudvöl í tvíbýli: 64.700 kr. Innifalið: Flug og gisting með morgunverði á Roca Mar í 7 nætur, akstur til og frá flugvelli erlendis, 2 skoðunarferðir eða 6 umferðir á 27 holu golfvelli og skoðunarferð með hádegisverði í lok ferðar. Ekki innifalið: Flugvallaskattur 1.250 kr. Benidorm á Hvílu ströndinni 7.-22. apríl. Uppsell er í áður auglýsta páskaferð til Benidorm. Vegna | Jjölda áskorana munum við efna til aukaferðar 7. apríl. Verðdæmi: 37.470 kr. miðað við staðgreiðslu, 2 fullorðna og 2 börn yngri en 12 ára í 2 herbergja íbúð. Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Ekki innifalið: Flugvallaskattur, innritunargjald og forfallagjald, samtals 3.450 kr. fyrir hvern fullorðinn og 1.925 kr. fyrir hvert barn. Sami/iMiulerúir Lanilsín QATLAS-* EUROCARD Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferöir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Hafnafjörður: Reykjavíkurvegur 72 • S. 91 - 5 11 55 • Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 92 - 13 400 • Símbréf 92 - 13 490 • Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Simbréf 96 - 1 10 35 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 98 - 1 12 71 • Símbréf 98 - 1 27 92 HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.