Vikan - 11.03.1993, Blaðsíða 51
X
ferð með Samvinnuferðum -Landsýn
Kátir dagar á
Flórída
og glœsisigling!
10.-27. apríl.
í páskaferðinni tilFlórída
förum við m.a. í skemmti-
siglinc/u um Karíbahafið og
dveljum á glœsihótelum á Forl
Myers-ströndinni og Orlando á
| Flórídaskaganum.
Reynslan hefur kennt okkur að tala ekki um ferðir
eldri borgara, lieldur „KÁTA DAGA“ enda
margsannað að kátínan og fjörið er á margan hátt
langt umfram það sem yngra fólkið rœður við!
Verð á einstakling: 1 39.935 kr. miðað við tvo í
herbergi og staðgreiðslu.
Innifalið í verði: Flug, gisting, sigling með fullu fæði og
þjónustugjaldi, allur akstur erlendis og íslensk fararstjórn.
Ekki innifalið: Flugvallaskattur og forfallagjald, samtals 3.780 kr.
D u b 1 i n
í vorskrúði 8.-12. apríl.
Dublin er orðin ein
alvinsœlasta slórborg
íslenskra ferðalanga og
það ekki að ástœðulausu:
Vingjarnlegt viðmól íranna, frábœrir veitingastaðir,
hin heimsfræga pöbbamenning, gott verðlag og svo
mœtti lengi upp telja. Og þessarra lystisemda munum
við njóta þegar borgin tjaldar sínu fegursla vorskrúði.
Gist verður á hinu geysivinsœla „íslendingahóteli",
Burlington, frá skírdegi til arínars dags páska.
Verð á mann: 27.835 kr. miðað við 2 í herbergi
' og staðgreiðslu.
Innifalið íverði: Flug, gisting m/morgunverði, aksturtil og frá
flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn.
Ekki innifalið: Flugvallaskattur, innritunargjald og forfallagjald,
samtals 3.610 kr.
Sólskinsferö lil
K a n a r í
1.-15 apríl.
Tveggja viknaferð þar
sem í boði eru glœsilegir
gislistaðir og þú gelur
notið lífsins ríkulega upp
á hvern einasta dag. Þú
getur valið úr Jjölbreytt-
um skoðunarferðum,
slundað fullkomið letilíf í
fyrsta flokks sólbaðs-
aðstöðu eða lagt stund á
spennandi strandíþróttir,
farið í golf, fjallaklifur
eða tennis og kvöldin
bjóða að sjálf-
sögðu upp á Jjölbreyttar
skemmtanir og nœturlíf.
M a d e i r a
Sælureilurinn suðrœni
Madeira er með fádœmum gróðursæl og Jogur eyja
útifyrir norð-vestur strönd Afríku. Við munum dvelja
á lúxushótelinu Roca Mar við hina sólríku og
heillandi suðurströnd eyjunnar
Flogið er til Madeira 5 sinnum í viku og lengd dvalar er eftir óskum hvers og eins.
Dæmi um staðgreiðsluverð á mann fyrir vikudvöl í tvíbýli: 64.700 kr.
Innifalið: Flug og gisting með morgunverði á Roca Mar í 7 nætur, akstur til og frá flugvelli erlendis, 2
skoðunarferðir eða 6 umferðir á 27 holu golfvelli og skoðunarferð með hádegisverði í lok ferðar.
Ekki innifalið: Flugvallaskattur 1.250 kr.
Benidorm
á Hvílu ströndinni
7.-22. apríl.
Uppsell er í áður
auglýsta páskaferð
til Benidorm. Vegna
| Jjölda áskorana
munum við efna til
aukaferðar 7. apríl.
Verðdæmi: 37.470 kr. miðað við staðgreiðslu,
2 fullorðna og 2 börn yngri en 12 ára í 2 herbergja íbúð.
Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis og
íslensk fararstjórn.
Ekki innifalið: Flugvallaskattur, innritunargjald og
forfallagjald, samtals 3.450 kr. fyrir hvern fullorðinn og
1.925 kr. fyrir hvert barn.
Sami/iMiulerúir
Lanilsín
QATLAS-*
EUROCARD
Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferöir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60
Hafnafjörður: Reykjavíkurvegur 72 • S. 91 - 5 11 55 • Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 92 - 13 400 • Símbréf 92 - 13 490 • Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Simbréf 96 - 1 10 35
Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 98 - 1 12 71 • Símbréf 98 - 1 27 92
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA