Vikan


Vikan - 11.03.1993, Blaðsíða 4

Vikan - 11.03.1993, Blaðsíða 4
11. MARS 1993 5. TBL. 55. ÁRG. VERÐ KR. 388 [ áskritt kostar VIKAN kr. 310 eíntakið ef greitt er með gíró en kr. 272 ef greitt er með VISA, EURO eða SAMKORTI. Áskriftargjaldið er innheimt fjórum sinnum á ári, sex blöð í senn. Athygli skal vakin á þvf að greiða má áskriftina með EURO, VISA eða SAMKORTI og er það raunar æskilegasti greiðslumátinn. Tekið er á móti áskriftarbeiðnum í síma 91-813122. Útgefandi: Samútgáfan Korpus hf. Ritstjórí og ábyrgðarmaður: Þórarinn Jón Magnússon Ritstjórnarfulltrúi: Hjalti Jón Sveinsson Framkvæmdastjóri: Jóhann Sveinsson Markaðsstjóri: Helgi Agnarsson Innheimtu- og dreifingarstjóri: Sigurður Fossan Þorleifsson Framleiðslustjóri: Sigurður Bjarnason Sðlustjóri: Pétur Steinn Guðmundsson Auglýsingastjóri: Helga Benediktsdóttir Aðsetur: Ármúli 20-22, 108 Reykjavík Sími: 685020 Útlitsteikning: Guðmundur Ragnar Steingrímsson Ágústa Þórðardóttir og Þórarinn Jón Magnússon Setning, umbrot, litgreiningar og filmuskeyting: Samútgáfan Korpus hf. Prentun og bókband: Oddi hf. Höfundar efnis í þessu tölublaði: Einar Örn Stefánsson Anna Hildur Hildibrandsdóttir Loftur Atli Eiríksson Guðjón Baldvinsson Þórdís Bachmann Jóna Rúna Kvaran Fríða Biörnsdóttir Gísli Olafsson Gunnar H. Ársælsson Jónas Jónasson Jóhann Guðni Reynisson Christof Wehmeier Hjalti Jón Sveinsson Bergþóra Eiríksdóttir Þórarinn Jón Magnússon Myndir í þessu tölublaði: Magnús Hjörleifsson Bragi Þ. Jósefsson Loftur Atli Eiríksson Einar Örn Stefánsson Þórarinn Jón Magnússon Hjalti Jón Sveinsson Jóhann Guðni Reynisson Bergþóra Eiríksdóttir Binní o.m.fl. Forsíðumyndina tók Bragi Þ. Jósefsson af Kristfnu Hlín Pétursdóttur hjá Módelsamtökunum. Förðun: Kristín Stefánsdóttir með No Name Cosmetics. Forsíðu ferðablaðs prýðír mynd tekin af Þórarni Jóni Magnússyni Viking-bruggarar með bjórnámskeið: bæði eldast þau illa. Þá kippir í fleira en fegurðarskyn, og fingrabreiddarstilla. Því froðan skal vera á við tvo, venjulega fingur. Nákvæmlega stilltur svo, er sagður bjórinn slyngur. Og þegar allt er kælt og kátt, kallará ölið maginn. Bragðlaukar fagna bjórnum hátt, sem er bestur fyrsta daginn. amkvæmt þessu er ekki til neins að setja bjór ofan í vínkjallara eða láta hann standa engum til gagns til lengri tíma. Þetta kom meðal annars fram hjá Til dæmis segir um Viking bjórinn, þann sterkasta á svæðinu, að hann sé kraft- mikill, með ríkt humlabragð en ferskur. Alkóhólprósentan er fimm komma sex. Um Löwen- brau export segja þeir Viking- bruggarar að bragðið sé þykkt og miðlungsbeiskt. Jóla- og páskabjór býr hins vegar yfir votti af karamellu og báðar gerðirnar eru bragðmiklar. Og síðastan skal að þessu sinni telja alkóhólslausa Löven- brauinn sem er þéttur og bragðmikill, með ríkt humla- bragð. Og hver bjór hefur sinn „karakteh1. Þau Magnús og Sólveig leggja ríka áherslu á að bjór- inn eigi ekki að geyma, hann eigi að láta renna ofan í hall- andi glas sem nýbúið er að skola upp úr köldu vatni og að froðan eigi að verða tveggja fingra þykk ofan á drykknum. Þau sögðu mikil sammerki með bjór og brauði en brauðið finnst flestum best fyrsta dag- inn. Enda er bjórinn víst kall- Auðvelt er ekki að gleyma, eðalölinu lagsmaður. Bjór er bannað að geyma, bjódd'ann gestunum strax’maður. Bjór og brauð eru frændsystkin, þeim Magnúsi Þorsteinssyni og Sólveigu Ingólfsdóttur mat- vælafræðingi en þau eru bæði starfsmenn Viking bruggs á Akureyri. Tilefni þess að þau messuðu bjórvísdóm yfir Vikupilti og fleirum um daginn var það að með aukinni bjór- menningu og úrvali tegunda þykir framleiðendum rétt að viðskiptavinir þeirra og aðrir þeir sem gaman hafa af eðal- drykkjum viti hvað um er að ræða. Bragðtegundirnar eru ámóta mismunandi og heitin eru mörg og eftir ýmsu að leita þegar bjór er smakkaður. aður „liquid-bread“ eða bunu- brauð, sem sagt í vökvaformi. Og þegar bjórinn kemur af krönum þá ber starfsfólki veit- ingahúsa að forðast að sam- eina úr froðuglösum í eitt, það á ekki að skafa froðuna ofan af bjórnum til að geta haldið áfram að láta renna í glasið og það á ekki að fylla glös fyr- irfram því þá hitnar bjórinn og missir bestu eiginleika sína. Sama gildir náttúrlega í heimahúsum og um flöskur, bjórinn á að vera kældur og ferskur í glösunum. Síðan er bara að skála. □ 4 VIKAN 5.TBL. 1993 TEXTIOG UÓSM.: JÓHANN GUÐNIREYNISSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.