Vikan


Vikan - 11.03.1993, Blaðsíða 40

Vikan - 11.03.1993, Blaðsíða 40
Joe Pesci sem fréttaljós- myndari f The Public Eye. Roger Rabbit). Leikstjóri er Howard Franklin sem síðast leikstýrði gamanmyndinni Quick Change með Bill Murray og Geena Davis í að- alhlutverkum. The Public Eye gerist í New York árið 1942 og fjallar um fréttaljósmyndarann Leon Bernzy Bernstein sem er alltaf fyrstur manna á svæðið til að taka Ijósmyndir af fréttnæm- um atburðum. Bernstein virð- ist hafa allt á hreinu og allt til alls en hann gerði þó aldrei ráð fyrir að falla kylliflatur fyrir glæsikvendi sem á nætur- klúbb einn. Togstreita mynd- ast í lífi hans og mikið tilfinn- ingastríð. Joe Pesci leikur þennan ástfangna fréttaljós- myndara en Barbara Hershey leikur glæsikvendið. Myndin verður að öllum líkindum sýnd í Sambíóunum. SKÓLABÖND Háskólabíó mun sýna mynd- ina School Ties í mars. Hún fjallar um raunir gyðinga- námsmannsins Davids Green sem fer í dýran einkafram- haldsskóla í Nýja-Englandi f Massachusetts. Hann reynir að leyna upprunanum en að lokum verður hann fyrir miklu aðkasti frá bekkjarfélögum sínum. Myndin hefur fengið lof gagnrýnenda fyrir að taka viðkvæmt efni til umfjöllunar, nefnilega gyðingahatrið í Bandaríkjunum. I myndinni leikur ný kynslóð ungra leik- Martin Short og Kurt Russel í Captain Ron. <-n CkZ Við skulum ekkert vera að eyða of mörgum orðum í inngang heldur vinda okkur f að kynna kvikmyndir árs- ins 1993. RON SKIPSTJÓRI Hvað gerir úttaugaður og stressaður forstjóri stórfyrir- tækis í Chicago þegar hann fréttir að frændi hans hafi arf- leitt hann að lystisnekkju á Karíbahafinu? Hvað getur hann gert annað en að fara með fjölskyldunni í frí frá amstri hversdagsins? Og það gerir hann svo sannarlega en þegar til eyjunnar er komið er snekkjan í þurrkví. Þetta á þó allt saman eftir að ganga upp því skipstjóri snekkjunnar 40 VIKAN 5. TBL. 1993 Ron skipstjóri meó allt á hreinu í Captain Ron. kemur öllu í lag, jafnvel fjöl- skyldumálunum. Síðan tekur við viðburðaríkt ferðalag til Bandaríkjanna. í myndinni leikur Kurt Russel (Overbo- ard, Tango & Cash, Escape from New York, Unlawful Entry). Með honum leikur Martin Short (Three Amigos, Innerspace, Clifford, Pure Luck) og Mary Kay Place. Myndin þykir hressileg og skemmtileg og veröur sýnd í Sambíóunum. FRÉTTA- UÓSMYNDARINN Joe Pesci (Goodfellas, Lethal Weapon 2 og 3, My Cousin Winny) og Barbara Hershey (Defenseless, Paris Trout) sameina krafta sína í mynd sem heitir The Public Eye og er framleidd af leikstjóranum Robert Zemeckis (Back to the Future myndirnar, Death Becomes Her, Who Framed Einvalalió menntamanna I School Ties. KVIKMYNDIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.