Vikan - 11.03.1993, Blaðsíða 40
Joe Pesci sem fréttaljós-
myndari f The Public Eye.
Roger Rabbit). Leikstjóri er
Howard Franklin sem síðast
leikstýrði gamanmyndinni
Quick Change með Bill
Murray og Geena Davis í að-
alhlutverkum.
The Public Eye gerist í New
York árið 1942 og fjallar um
fréttaljósmyndarann Leon
Bernzy Bernstein sem er alltaf
fyrstur manna á svæðið til að
taka Ijósmyndir af fréttnæm-
um atburðum. Bernstein virð-
ist hafa allt á hreinu og allt til
alls en hann gerði þó aldrei
ráð fyrir að falla kylliflatur fyrir
glæsikvendi sem á nætur-
klúbb einn. Togstreita mynd-
ast í lífi hans og mikið tilfinn-
ingastríð. Joe Pesci leikur
þennan ástfangna fréttaljós-
myndara en Barbara Hershey
leikur glæsikvendið. Myndin
verður að öllum líkindum sýnd
í Sambíóunum.
SKÓLABÖND
Háskólabíó mun sýna mynd-
ina School Ties í mars. Hún
fjallar um raunir gyðinga-
námsmannsins Davids Green
sem fer í dýran einkafram-
haldsskóla í Nýja-Englandi f
Massachusetts. Hann reynir
að leyna upprunanum en að
lokum verður hann fyrir miklu
aðkasti frá bekkjarfélögum
sínum. Myndin hefur fengið
lof gagnrýnenda fyrir að taka
viðkvæmt efni til umfjöllunar,
nefnilega gyðingahatrið í
Bandaríkjunum. I myndinni
leikur ný kynslóð ungra leik-
Martin
Short og
Kurt
Russel í
Captain
Ron.
<-n
CkZ
Við skulum ekkert vera að
eyða of mörgum orðum í
inngang heldur vinda okkur
f að kynna kvikmyndir árs-
ins 1993.
RON SKIPSTJÓRI
Hvað gerir úttaugaður og
stressaður forstjóri stórfyrir-
tækis í Chicago þegar hann
fréttir að frændi hans hafi arf-
leitt hann að lystisnekkju á
Karíbahafinu? Hvað getur
hann gert annað en að fara
með fjölskyldunni í frí frá
amstri hversdagsins? Og það
gerir hann svo sannarlega en
þegar til eyjunnar er komið er
snekkjan í þurrkví. Þetta á þó
allt saman eftir að ganga upp
því skipstjóri snekkjunnar
40 VIKAN 5. TBL. 1993
Ron skipstjóri meó allt á
hreinu í Captain Ron.
kemur öllu í lag, jafnvel fjöl-
skyldumálunum. Síðan tekur
við viðburðaríkt ferðalag til
Bandaríkjanna. í myndinni
leikur Kurt Russel (Overbo-
ard, Tango & Cash, Escape
from New York, Unlawful
Entry). Með honum leikur
Martin Short (Three Amigos,
Innerspace, Clifford, Pure
Luck) og Mary Kay Place.
Myndin þykir hressileg og
skemmtileg og veröur sýnd í
Sambíóunum.
FRÉTTA-
UÓSMYNDARINN
Joe Pesci (Goodfellas, Lethal
Weapon 2 og 3, My Cousin
Winny) og Barbara Hershey
(Defenseless, Paris Trout)
sameina krafta sína í mynd
sem heitir The Public Eye og
er framleidd af leikstjóranum
Robert Zemeckis (Back to
the Future myndirnar, Death
Becomes Her, Who Framed
Einvalalió menntamanna I
School Ties.
KVIKMYNDIR