Vikan


Vikan - 11.03.1993, Blaðsíða 66

Vikan - 11.03.1993, Blaðsíða 66
TEXTIOG UOSM.: JOHANN GUÐNIREYNISSON Café Ope I r M sérmatseðil E I tónleika Þennan mánuð stendur veitingahúsið Café Opera fyrir tónleikum í minningu Guðmundar Ingólfs- sonar stórtónlistarmanns. Nánast allir sem kunnir eru af flutningi djasstónlistar á íslandi koma við sögu og má þar nefna Karl Möller, Árna Elfar, Friðrik Th., Guðmund Stein- grímsson, Tómas R. Einars- son, Eyþór Gunnarsson, Sig- urð Flosason, Magnús Eiríks- son, Pálma Gunnarsson, Björn Thoroddsen, Gunnar Hrafns- son, James Olsen, Hilmar Jensson, Matthías Hemstok, Kjartan Valdimarsson, Þórð Högnason, Stefán S. Stefáns- son og söngkonurnar Andreu Gylfadóttur og Lindu Walker. Eins og sjá má af upptalning- unni er um auðugan garð að gresja og þegar slíkir lista- menn koma saman þarf vart að spyrja að leikslokum. Og í tilefni af Operu-djassi hafa að- standendur Café Operu sett saman sérstakan djass-mat- seðil sem ber sterkan keim af stemningunni. Þarna má sjá lambakjötið hennar Bellu símameyjar, Tondeleyo rifja- steik, dans með þér, grillsteik litla tónlistarmannsins, grísa- hnakka Ruby Baby, Pabba minn - sem er grillaður skötu- selur á þessum matseðli - og margt fleira girnilegt. Maturinn er borinn fram í líflegu um- hverfi, á líflegan hátt og meira að segja á líflegum diskum sem láta sér raunar nægja að vera það einungis í útliti. Þetta er skemmtilegt innlegg í æ lit- ríkari tilþrifaflóru veitinga- og skemmtistaða í Reykjavík og víðar vitaskuld. Sælkerales- endum Vikunnar til tóns og tuggu er einarðlega bent á að gefa framtakinu gaum því mat- ur og drykkur ásamt tónlist er í sérflokki. Sérstaklega má hér nefna laumuforréttinn á mat- seðlinum en hann kom skemmtilega á óvart þegar undirritaður sótti Café Operu heim. □ DANNY DeVITO Í EINKAVIÐTAU VID VIKIINA BLADAUK! UM TISKU 66 VIKAN 5. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.